Viðskiptaráð Íslands

Morgunspjall með fjármála- og efnahagsráðherra

Fundur aðeins opinn aðildarfélögum Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð stendur fyrir morgunspjalli með fjármála- og efnahagsráðherra fimmtudagsmorguninn 30. mars kl. 8:45. Þar mun Bjarni Benediktsson kynna glænýja fjármálaáætlun og að því loknu svara spurningum fundargesta.

Fundurinn er aðeins opinn aðildarfélögum Viðskiptaráðs. Þar sem sætafjöldi er takmarkaður er ágætt að miða við 1-2 fulltrúa frá hverjum aðildarfélaga, á meðan húsrúm leyfir. Það er því nauðsynlegt að skrá sig á fundinn.

Skráningu lokið.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Peningamálafundur 2024

Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Grand Hótel í salnum Háteig …
21. nóvember 2024

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024