Viðskiptaráð Íslands

ÞÍV: Upprisa á 18 mánuðum - hádegisfundur með Degi Sigurðssyni

Einn fremsti handboltaþjálfari heims, Dagur Sigurðsson, heldur erindi á hádegisverðarfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins á Hilton Reykjavík Nordica mánudaginn 18. apríl kl.12.00-13.30.

Dagur segir frá sögu mótlætis, stjórnunar, uppbyggingar liðsheildar, sérvisku og sigra – fyrir og eftir Evrópumótið 2016 - þegar hann stýrði Þjóðverjum til sigurs á eftirminnilegan máta.

Kjörið fyrir stjórnendur fyrirtækja sem vilja hlýða á mann í fremstu röð. Skráning er hafin og er hægt skrá fyrirtæki fyrir 10 manna borðum. 

Smelltu hér til að skrá þig

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024