Viðskiptaráð Íslands

Uppfært yfirlit skattkerfisbreytinga

Viðskiptaráð Íslands hefur reglulega tekið saman yfirlit yfir helstu breytingar á skattkerfinu síðustu árin. Ráðið hefur nú uppfært yfirlitið með þeim breytingum sem samþykktar voru í fjárlögum fyrir árið 2013. Meðal nýrra skattbreytinga má nefna 24% hækkun auðlegðarskatts og tvöföldun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Yfirlitið er aðgengilegt hér.

Síðustu misseri og ár hefur Viðskiptaráð ítrekað vakið athygli á áhrifum þessara ríflega 100 skattbreytinga á hvata einstaklinga og fyrirtækja til fjárfestingar, sparnaðar og þátttöku í atvinnulífi, en þar hefur margt mátt betur fara. Meðfylgjandi yfirlit er innlegg í umræðu um skilvirkni skattkerfisins og áhrif þess á framangreinda þætti.

Tengt efni

Aðgát skal höfð í nærveru fjármagns: Erindi á Skattadegi 2025

Hugmyndaríkt fólk þarf aðgang að fjármagni, svo það geti hrint hugmyndum sínum í …
16. janúar 2025

Hafsjór af gulli: Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 2024

Reglubyrði íslenskra fyrirtækja vegna EES-samningsins fer vaxandi. Gullhúðun í …
14. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 …
20. júní 2024