Viðskiptaráð Íslands

Nýir félagar

Það sem af er ári hafa þrír nýir félagar bæst í félagatal Viðskiptaráðs og eru þeir eftirfarandi:

Fossar markaðir

  • Fossar markaðir er óháð verðbréfafyrirtæki sem þjónustar innlenda og erlenda fagfjárfesta á sviði markaðsviðskipta.

Novomatic Lottery Solutions / Betware

  • Novomatic Lottery Solutions / Betware er hugbúnaðarframleiðandi sem sérhæfir sig í að þróa lausnir fyrir leikjamarkaðinn.

Guðbjörg Edda Eggertsdóttir (einstaklingsaðild)

Viðskiptaráð býður ofangreinda aðila velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024