Það sem af er ári hafa þrír nýir félagar bæst í félagatal Viðskiptaráðs og eru þeir eftirfarandi:
Fossar markaðir
Novomatic Lottery Solutions / Betware
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir (einstaklingsaðild)
Viðskiptaráð býður ofangreinda aðila velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.