Viðskiptaráð Íslands

Kosningapróf Viðskiptaráðs: hvar stendur þú?

Viðskiptaráð hefur gefið út kosningapróf þar sem kjósendur geta séð hvaða framboði þeir standa næst í efnahagsmálum. Prófið samanstendur af 60 spurningum sem ráðið lagði fyrir öll framboð sem bjóða fram á landsvísu í komandi kosningum.

Velkomin/n í kosningapróf Viðskiptaráðs. Taktu prófið til að sjá staðsetningu þína á kosningaáttavita Viðskiptaráðs og hvaða framboði þú stendur næst í efnahagsmálum.

Spurningarnar eru settar fram sem fullyrðingar sem þú getur tekið afstöðu til. Þú getur sleppt þeim spurningum sem þú ert óviss með.

Smelltu á hefja próf til að byrja:

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024