Viðskiptaráð Íslands

Kosningapróf Viðskiptaráðs: hvar stendur þú?

Viðskiptaráð hefur gefið út kosningapróf þar sem kjósendur geta séð hvaða framboði þeir standa næst í efnahagsmálum. Prófið samanstendur af 60 spurningum sem ráðið lagði fyrir öll framboð sem bjóða fram á landsvísu í komandi kosningum.

Velkomin/n í kosningapróf Viðskiptaráðs. Taktu prófið til að sjá staðsetningu þína á kosningaáttavita Viðskiptaráðs og hvaða framboði þú stendur næst í efnahagsmálum.

Spurningarnar eru settar fram sem fullyrðingar sem þú getur tekið afstöðu til. Þú getur sleppt þeim spurningum sem þú ert óviss með.

Smelltu á hefja próf til að byrja:

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026