Viðskiptaráð Íslands

Greiningar

Fyrri ár

Kosningaáttavitinn: afstaða framboða misjöfn

Afstaða stjórnmálaflokkanna til efnahagsmála er misjöfn. Þetta kemur fram í nýjum kosningaáttavita Viðskiptaráðs, sem kom út í dag vegna komandi alþingiskosninga. Áttavitinn varpar ljósi á stefnu stjórnmálaframboða út frá tveimur þáttum: efnahagslegu frelsi og skýrleika stefnu. Myndrænt lítur …
14. nóvember 2024

Styrkir til félagasamtaka: hið nýja skúffufé?

Ár hvert hljóta frjáls félagasamtök milljarða króna í styrki frá ráðuneytum og ríkisstofnunum. Lítið gagnsæi ríkir um umfang þessara styrkja, til hverra þeir eru veittir og á hvaða grundvelli. Viðskiptaráð leggur til þrjár leiðir til að auka gagnsæi og aðhald með þessum styrkveitingum.
31. október 2024

Tvær af hverjum þremur loftslagsaðgerðum hafa neikvæð efnahagsleg áhrif

Viðskiptaráð hefur metið efnahagsleg áhrif 150 loftslagsaðgerða stjórnvalda. Úttektin leiðir í ljós að tvær af hverjum þremur aðgerðum hafa neikvæð efnahagsleg áhrif. Ráðið hvetur stjórnvöld til að endurskoða núverandi nálgun og meta kostnað loftslagsaðgerða áður en lengra er haldið.
18. september 2024

Allt að 43% lægra matvöruverð án tolla

Afnám tolla myndi lækka verð á matvörum um allt að 43%. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs á áhrifum tolla á verð nokkurra vinsælla vörutegunda.
8. ágúst 2024

Hvernig stóð ríkisstjórnin sig í vetur?

Viðskiptaráð hefur gert úttekt á efnahagslegum áhrifum þingmála ríkisstjórnarinnar á nýafstöðnum vetri. Samtals höfðu 63 þingmál ríkisstjórnarinnar markverð áhrif og heildaráhrif þeirra eru lítillega jákvæð. Áhrif eftir ráðuneytum voru misjöfn, en þingmál Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, …
4. júlí 2024

Kostnaðarsöm leið að göfugu markmiði

Greining á kostnaði fyrirtækja vegna innleiðingar á sjálfbærniregluverki Evrópusambandsins
5. júlí 2023

Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

Danmörk, Noregur og Svíþjóð stóðu undir 13,9% af heildarutanríkisverslun Íslands árið 2021.
8. desember 2022

Fasteignamat og skattar - Hvað þurfa sveitarfélögin að gera?

Fasteignamat ársins 2023 hækkar um tæp 20% frá fyrra ári. Hvað þarf hvert sveitarfélag að lækka álagningarhlutfall mikið til að koma til móts við fasteignaeigendur án þess að tekjur þess dragist saman?
6. júlí 2022

Allt í botn og engar bremsur hjá sveitarfélögunum?

Um árabil hefur rekstur sveitarfélaga á Íslandi verið ósjálfbær og í aðdraganda kosninga er gott að taka stöðuna á sveitarstjórnarstiginu sem heild. Hvað hefur gerst á síðustu fjórum árum og hverjar eru næstu áskoranir?
6. maí 2022

Er bensín raunverulega dýrara en nokkru sinni fyrr?

Jafnvel þótt verð hafi ekki verið hærra í krónum talið hafa engin raunveruleg Íslandsmet fallið.
22. febrúar 2022

Tækifæri fólgin í færri og stærri sveitarfélögum

Fyrirkomulag Jöfnunarsjóðs dregur úr hvötum til sameiningar og hagræðingar í rekstri.
18. febrúar 2022

Hvernig eru mínar tekjur?

Ný greining og reiknivél Viðskiptaráðs um tekjudreifingu á Íslandi.
21. janúar 2022

Hvert er mikilvægi vísisjóða í þjóðhagslegu samhengi?

Vísisjóðir leikið lykilhlutverk í að skapa nýjar útflutningsgreinar, sérstaklega ef við tökumst vel á við okkar helstu áskoranir.
17. desember 2021

Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?

Greining á viðskiptum okkar við helstu viðskiptalönd – augljósar vísbendingar um tækifæri
8. desember 2021

Hvað er í alvörunni að gerast á fasteignamarkaði?

Orsakir verðhækkana, framboðshorfur, hátíðnigögn, sviðsmyndir og fleira
11. nóvember 2021

Hversu mikil er efnahagsleg eymd?

Hvort vegur þyngra verðbólga eða atvinnuleysi? Stilltu upp eftir þínu höfði og sjáðu hvernig eymdarvísitalan hefur þróast síðustu áratugi.
21. október 2021

Engar tekjur og endalaus útgjöld? Greining á loforðum flokkanna

SA og VÍ áætla að afkoma ríkissjóðs gæti versnað um allt að 250 milljarða. Útgjaldaloforð eru fimmfalt fleiri en tekjuloforð.
22. september 2021

Ný reiknivél: Hótel eða hjólhýsi?

Í tilefni af miklu ferðasumri innanlands hefur Viðskiptaráð til gamans útbúið reiknivél til að meta hvort borgi sig frekar að fjárfesta í hjólhýsi eða bóka hótelherbergi.
22. júlí 2021

Er krónan nógu sterk til að vera sterk?

Hagsmunir allra eru að koma í veg fyrir ofris krónunnar sem leiðir til gengisfalls síðar. Horfa þarf til undirliggjandi þátta sem benda ekki sérstaklega til verulegrar styrkingar.
9. júní 2021
Covid endurreisn

Heimilin þungamiðja COVID-úrræða

Úrræði stjórnvalda hafa í meira mæli runnið til heimila en fyrirtækja þrátt fyrir vísbendingar um að kreppan leggist af meiri krafti á fyrirtæki. Aðgerðir sem stuðla að sköpun starfa eru forgangsverkefnið til skemmri tíma.
11. mars 2021