Viðskiptaráð Íslands

Opið fyrir umsóknir um námsstyrki

Viðskiptaráð hefur nú auglýst til umsóknar námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands. Styrkirnir hafa um árabil verið verið veittir til einstaklinga í framhaldsnámi við erlenda háskóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess.

Námsstyrkir fyrir veturinn 2015-2016 eru fjórir talsins og hver að upphæð 1.000.000 kr. Einn styrkjanna er tileinkaður nemanda á sviði upplýsingatækni.

Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2016. 

Nánari upplýsingar hér

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026