Aftur til framtíðar

Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar um nýliðin áramót eru fagnaðarefni fyrir margar sakir. Í fyrstu ber að fagna því að staðgreiðsluhlutfall einstaklinga verður á næsta ári orðið lægra en það var þegar staðgreiðslukerfinu var upprunalega komið á fót árið 1988. Í annan stað styrkja þær mann í þeirri ...
17. jan 2006