Fjórir viðbótar milljarðar á mánuði

Það er alþekkt að við Íslendingar erum vinnusöm þjóð. Enda er leið okkar til að brúa framleiðnibilið sem er á milli okkar og nágrannaþjóðanna (þ.e. verðmætasköpun á hverja vinnustund) að verja lengri tíma í vinnunni.
19. des 2017

Sameinuð stöndum vér

Ófáir velta nú fyrir sér tillögum sem lagðar voru fram í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Er þar margt áhugavert að finna þó að erfitt sé að leggja nákvæmt mat á tillögurnar fyrr en fjárlög og fjármála- áætlun næstu ára liggja fyrir. Stjórnarsáttmálinn ber þess merki að þar sé „eitthvað að ...
12. des 2017

Andrési Inga boðið í kaffi til Viðskiptaráðs

Líkt og flestir landsmenn fylgdist ég spennt með framgangi mála á fundum tilvonandi ríkisstjórnarflokka í gærkvöldi. Kom það kannski ekki á óvart þegar Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, stigu fram í sjónvarpsviðtali RÚV og sögðust ekki ætla að greiða atkvæði ...
30. nóv 2017

Sérstaða Íslands: Jafnrétti – friður – sjálfbærni

Á tímamótum stjórnarskipta er gott að staldra aðeins við og velta fyrir sér hvaða skilaboðum er gott að koma til nýrra ráðamanna Íslands. Viðskiptaráð birti á dögunum skoðun um hvaða mál væru ofarlega í huga aðildarfélaga og hvernig þau samræmdust stefnu flokkanna. Ég ætla að gefa mér að í nýjum ...
24. nóv 2017

Með fjárfestingu skal land byggja

Það kvað við nýjan tón í umræðum formanna stjórnmálaflokkanna á RÚV í síðustu viku. Flestir frambjóðendanna voru sammála um að forgangsraða þyrfti í ríkisfjármálum. Ekki væri nóg að auka bara útgjöld – heldur væri skynsamleg nýting fjármunanna fyrir öllu. Viðskiptaráð bíður spennt eftir haldbærum ...
13. okt 2017

Viðskiptaráð í 100 ár – horft til framtíðar

Viðskiptaráð Íslands fagnar í ár aldarafmæli sínu. Tilgangur ráðsins allt frá stofnun þess hefur ætíð verið sá sami; að stuðla að umbótum í íslensku viðskiptalífi. Á tímamótum sem þessum er vert að staldra við og horfa yfir farinn veg. Að því tilefni hefur Viðskiptaráð ráðist í útgáfu hátíðarrits um ...
21. sep 2017

Spurt er um stöðugleika

Íslendingar eru háðir viðskiptum við önnur lönd. Það er takmörkunum háð hvað við getum framleitt og hvers konar þjónustu við getum boðið upp á sem eyland. Þess vegna er gengið þjóðinni svo hugleikið, það hreyfir við öllum innfluttum kostnaði og verðmæti útfluttra vara. Sögulega hefur gengi krónunnar ...
22. ágú 2017

Landsliðið - í samkeppnishæfni

Það er við hæfi á þessum degi, þegar við horfum spennt á stelpurnar okkar mæta Frakklandi á EM, að hverfa aftur til þess fótboltaævintýris, sem fyrir rúmu ári vakti heimsathygli. Víða mátti sjá umfjöllun um þetta magnaða smáríki Ísland sem var búið að skjóta sterkustu landsliðum heims ref fyrir ...
18. júl 2017

Frá menntun til framtíðarstarfa

Á Íslandi er atvinnuþátttaka með því hæsta sem gerist á heimsvísu, atvinnuleysi í lágmarki og hagvöxtur góður. Hingað streyma erlendir ferðamenn enda má fyrst og fremst rekja vinnuaflsaukningu og útflutningsvöxt undanfarinna ára til ferðaþjónustu. Víðsvegar í hinum þróaða heimi hefur hins vegar ...
30. maí 2017

Í milljörðum er enga haldbæra stefnu að finna

Fjármálaáætlun er verkfæri sem nýta má til góðra verka. Hún auðveldar setningu langtímamarkmiða og getur skapað jákvæða hvata hjá opinberum aðilum til að bæta þjónustu sína. Þessi góðu áhrif eru þó háð því að áætlunin leggi fram slík markmið og þeim sé fylgt eftir.
15. maí 2017

Pólitískar jarðsprengjur auðlindanna

Á fimmtudag fer Viðskiptaþing fram í 41. sinn. Þingið í ár er sérstakt fyrir margar sakir en Viðskiptaráð, sem áður hét Verzlunarráð, fagnar aldarafmæli á árinu. Yfirskrift þingsins í ár er „Börn náttúrunnar – framtíð auðlindagreina á Íslandi“ og verður þar sérstaklega fjallað um sjávarútveg, ...
9. feb 2017

Sísvangir græðgiskapítalistar svara Steingrími J.

Steingrímur J. Sigfússon birti aðsenda grein á Kjarnanum í kjölfar úttektar okkar í Viðskiptaráði á umsvifum ríkisins á íslenskum fasteignamarkaði. Þar leggjum við til að ríkið selji almennt skrifstofu- og íbúðarhúsnæði í sinni eigu til að grynnka á skuldum og nýta slíkt húsnæði betur en raunin er í ...
7. feb 2017