Að „„hjallast““ úr sama farinu

Stjórnvöld fengu mjög skýr skilaboð í vikunni. Núverandi fyrirkomulag grunnskólanáms á Íslandi skilar ekki ásættanlegum árangri. Þótt PISA-könnun OECD sé ekki upphaf og endir allrar umræðu um gæði menntunar væri afar skammsýnt að taka niðurstöðurnar ekki alvarlega. Betri samanburður á frammistöðu ...
9. des 2013

Tökum til í regluverkinu

Á nýlegum fundi Viðskiptaráðs um fjármálakerfið fjallaði fyrrverandi bankastjóri og stjórnarformaður Nordea bank, Hans Dalborg, um þann lærdóm sem Svíar drógu af fjármálakreppunni þar í landi á 9. áratug síðustu aldar. Meðal þeirra atriða sem Hans dró fram var mikilvægi þess að hafa nýtt kreppuna ...
24. okt 2013

Tökum til í regluverkinu

Á nýlegum fundi Viðskiptaráðs um fjármálakerfið fjallaði fyrrverandi bankastjóri og stjórnarformaður Nordea bank, Hans Dalborg, um þann lærdóm sem Svíar drógu af fjármálakreppunni þar í landi á 9. áratug síðustu aldar. Meðal þeirra atriða sem Hans dró fram var mikilvægi þess að hafa nýtt kreppuna ...
24. okt 2013

Leggjumst saman á árarnar og bætum lífskjör

Mikil samstaða ríkir um það markmið að lífskjör almennings á Íslandi verði sambærileg við það sem best gerist í nálægum ríkjum. Undanfarin ár hefur Ísland þó færst neðar á alþjóðlegum listum yfir þá mælikvarða sem endurspegla lífskjör. Mikilvægt er að snúa þeirri þróun við.
12. okt 2013

Hagræðing og háskólar

Eins og fáum dylst er frekari hagræðingu í rekstri hins opinbera að vænta. Menntakerfið er meðal stærstu kostnaðarliða hins opinbera, en árið 2012 var um 17% af heildarútgjöldum varið í málaflokkinn (sjá hér). Það væri því óraunhæft að ætla að framlag hins opinbera til menntunar geti staðið óhaggað.
19. sep 2013

Tvær hliðar á sama eða sitthvorum peningnum?

Umræða um forsendubrest á húsnæðislánamarkaði, möguleika á skuldaniðurfærslu vegna hans og aðferðir til að færa þann kostnað á erlenda kröfuhafa, hefur þakið marga fermetra á blöðum landsmanna undanfarin misseri. Það kemur kannski ekki á óvart, enda þungamiðja nýlegrar kosningabaráttu og samkvæmt ...
19. sep 2013

Tölum um hlutina eins og þeir eru

Í aðdraganda nýliðinna kosninga voru allir flokkar sammála um mikilvægi þess að móta langtímastefnu í efnahagsmálum sem lagt gæti grunn að sjálfbærum og sterkum hagvexti á Íslandi. Að sama skapi var það mat stjórnmálanna að leggja ætti aukna áherslu á uppbyggilega, málefnadrifna og gagnsæja umræðu ...
4. júl 2013

Skýr skilaboð um viðkvæmt efnahagsástand

Uppá síðkastið hefur Seðlabankinn verið virkur í útgáfumálum. Fyrst má nefna fyrra hefti Fjármálastöðugleika, því næst annað hefti af Peningamálum og svo stýrivaxtaákvörðun bankans. Eins og þekkt er orðið var stýrivöxtum haldið óbreyttum í 6%, í takt við spár.
21. maí 2013

Bætt framleiðni besta kosningaloforðið

Á föstudaginn fyrir viku voru hagvaxtartölur síðasta árs birtar ásamt annarri endurskoðun á hagvaxtartölum ársins 2011. Opinberar spár lágu á bilinu 2,2%-2,7% fyrir árið 2012. Nýjustu tölur Hagstofunnar hljóta því að vera veruleg vonbrigði en hagvöxtur síðasta árs mældist 1,6% sem er 0,6-1,1 ...
15. mar 2013