Tími hugmyndafræði eða hagsýni?

Á næstu dögum verða teknar til umfjöllunar á Alþingi tillögur stjórnvalda um aðgerðir til að brúa fjárlagahallann sem blasir við ríkissjóði. Verkið er ekki öfundsvert. Frekari skuldasöfnun er ekki í boði og því ætti enginn að velkjast í vafa um mikilvægi þess að vel takist til við hagræðingu í ...
11. des 2009

Dómskerfið: Annar möguleiki í stöðunni

Haraldur I. Birgisson, lögfræðingur Viðskiptaráðs, ritaði eftirfarandi grein um gerðardóma í Fréttablaðið síðastliðinn laugardag: Burðir dómstóla til að sinna eftirköstum efnahagshrunsins hafa verið í kastljósinu að undanförnu. Aukinn málafjöldi á nær öllum sviðum hefur valdið töluverðu álagi á ...
3. des 2009

Sameiginlegir hagsmunir þjóðarinnar snúa að framtíðinni

Tómas Már Sigurðsson og Finnur Oddsson fjölluðu um mannabreytingar hjá ráðinu, stöðu þess og verkefni næstu missera í viðtali í Fréttablaðinu laugardaginn 17. október síðastliðinn. Í máli forsvarsmanna Viðskiptaráðs kom fram að þó viðbúið væri að einhverjar breytingar fylgdu mannaskiptum þá stæði ...
21. okt 2009

Styðjum velferð frekar en opinber útgjöld

Þegar kakan minnkar harðnar baráttan um bitana. Þetta er lögmál sem hefur einkennt sögu mannkyns frá örófi alda. Lönd sem búa við hagsæld og batnandi lífskjör eru mun ólíklegri til að upplifa pólitískan óstöðugleika og samfélagslega sundrung heldur en þau sem búa við kröpp kjör og versnandi ...
16. okt 2009

Uppvakningar viðskiptalífsins

Í mörgum hrollvekjum eru fyrirbæri sem nefnast uppvakningar í aðalhlutverki. Uppvakningar eru, samkvæmt íslenskri þjóðtrú, verur sem vaknað hafa upp eftir dauðann og ganga meðal lifenda. Yfirleitt gera þessar verur ekki annað en ógagn, stundum óskunda.
9. okt 2009

Fjárlög 2010: skaðlegar áherslur

Fjármálaráðherra kynnti í dag Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2010. Það kemur fáum á óvart að í frumvarpinu er gert ráð fyrir stórtækum aðgerðum í ríkisfjármálum sem ætlað er að brúa þann mikla fjárlagahalla sem ríkið stendur nú frammi fyrir. Samkvæmt frumvarpinu er stefnt að bata í rekstri sem nemur ...
1. okt 2009

Skyldur atvinnulífsins

Erlendur Hjaltason, formaður Viðskiptaráðs, ritaði eftirfarandi grein í Viðskiptablaðið í vikunni: Á undanförnum mánuðum og misserum hefur íslenskt atvinnulíf legið undir gagnrýni og ljóst má vera að í of mörgum tilvikum er hún verðskulduð. Fjölmörg mistök hafa verið gerð. Þau þarf að viðurkenna og ...
11. sep 2009

Skattlagning vaxtagreiðslna

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem felur í sér fyrstu aðgerðir til að brúa fjárlagahalla ríkissjóðs á komandi misserum. Mörgum orðum væri hægt að fara um frumvarpið og þær breytingar sem það felur í sér á sviði skatt- og gjaldheimtu og ljóst er að skiptar skoðanir ...
26. jún 2009

Lítum til allra átta

Samkvæmt nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar mun hún vinna að því markmiði að byggja upp opið og skapandi umhverfi sem stenst samanburð við það sem best gerist í nágrannalöndum okkar í Evrópu, bæði að því er varðar efnahag og lífsgæði. Í þeim efnum er sérstaklega horft til frændþjóða okkar á ...
29. maí 2009

Hvert er förinni heitið?

Nú eru rúmlega tvær vikur til kosninga og lýkur þá störfum 80 daga stjórnarinnar, a.m.k. þar til niðurstaða kosninga liggur fyrir. Á þeim níu vikum sem liðnar eru frá því að ný stjórn tók við völdum hefur lítið miðað í úrlausn erfiðra skammtímavandamála. Vextir eru enn í hæstu hæðum, gjaldeyrishöft ...
8. apr 2009

Kreppan og leiðin fram á við

Þó svo hagfræðingar séu almennt ekki sammála um hvernig skilgreina beri efnahagskreppu, þá má segja að þar sé átti við langdreginn samdrátt efnahagslífs sem einkennist af falli í þjóðarframleiðslu og eftirspurnar, gengisfalli gjaldmiðils, auknu atvinnuleysi, skorti á lánsfé og gjaldþrotum. Þó svo ...
11. mar 2009