Endurskoðum efnahagsstefnuna

Þegar litið er yfir atvinnulífið í heild sinni og árið gert upp kemur fyrst upp í hugann hversu skammt hefur í raun miðað fram veg frá hruni. Slíkt mat er ekki byggt á tilfinningunni einni því tölur Hagstofunnar sýna að fjárfesting hefur dregist saman, hagvöxtur er neikvæður og allt of margar ...
30. des 2010

Samstarf um verðmætasköpun og hagvöxt

Ísland stendur á tímamótum um þessar mundir og sú efnahagslega umgjörð sem nú eru lögð drög að verður arfleifð næstu kynslóða. Til að tryggja framtíðarlífskjör á Íslandi hlýtur stefnumörkun stjórnmálaforystunnar að miða að hámörkun hagvaxtar og um leið hagsældar.
9. mar 2010

Látum ekki deigan síga

Það er óhætt að segja að síðustu tvö ár hafi verið ein þau viðburðaríkustu í íslensku efnahagslífi frá stofnun lýðveldis. Í kjölfar mikilla sviptinga á alþjóðlegum fjármálamörkuðum fjaraði undan íslenska bankakerfinu sem að lokum lenti í greiðsluþroti haustið 2008.
24. feb 2010

Góð ráð dýr

Þegar horft er til þess tíma sem liðinn er frá hruni bankanna má sjá bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar á þeirri þróun sem hefur átt sér stað. Hvað hið fyrra varðar, má segja að staðan nú sé skárri en hún hefði auðveldlega getað orðið. Samdráttur efnahagskerfisins hefur verið minni en spáð var, hluti ...
18. jan 2010