24. september 2015
Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, frá morgunfundi fjárlaganefndar Sjálfstæðisflokksins um fjárlög ársins 2016 er nú aðgengileg á vefnum.
Kynninguna má nálgast hér
Í kynningunni kemur m.a. eftirfarandi fram:
Samkvæmt fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi fjármagna auknar skattheimtur vaxandi launakostnað ríkisins
Hröð lækkun skulda er fagnaðarefni en stjórnvöld hefðu mátt ganga lengra varðandi sölu eigna
Stjórnvöld hefðu átt að ganga lengra í skattalækkunum og slá meira afgerandi tón um framhaldið
Mikil hækkun launakostnaðar er áhyggjuefni og af tóni frumvarpsins má ætla að aðhaldstímabili sé lokið
Upptöku frá fundinum má sjá hér að neðan.
VIDEO