Viðskiptaráð Íslands

Stefna og framtíðarsýn í ferðaþjónustu

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um stefnu og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu, er nú aðgengileg hér á vefnum. 

Kynninguna má nálgast hér

Í erindi Björns kom fram að ferðaþjónustan standi á krossgötum þegar komi að efnahagslegum áhrifum. Hraður vöxtur undanfarinna ára hafi verið gott „kreppumeðal“ en áframhaldandi vöxtur án aukinnar framleiðni muni hafa minni jákvæð áhrif á lífskjör en raunin hefur verið hingað til.

Tengt efni

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 …
20. júní 2024

Kynning á samkeppnishæfniúttekt IMD 2023

Kynning Viðskiptaráðs á niðurstöðum samkeppnishæfniúttektar IMD háskóla

Með skilvirkt skattkerfi að leiðarljósi

Erindi Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, á Skattadeginum …
19. janúar 2022