Viðskiptaráð Íslands

Stefna og framtíðarsýn í ferðaþjónustu

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um stefnu og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu, er nú aðgengileg hér á vefnum. 

Kynninguna má nálgast hér

Í erindi Björns kom fram að ferðaþjónustan standi á krossgötum þegar komi að efnahagslegum áhrifum. Hraður vöxtur undanfarinna ára hafi verið gott „kreppumeðal“ en áframhaldandi vöxtur án aukinnar framleiðni muni hafa minni jákvæð áhrif á lífskjör en raunin hefur verið hingað til.

Tengt efni

Aðgát skal höfð í nærveru fjármagns: Erindi á Skattadegi 2025

Hugmyndaríkt fólk þarf aðgang að fjármagni, svo það geti hrint hugmyndum sínum í …
16. janúar 2025

Hafsjór af gulli: Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 2024

Reglubyrði íslenskra fyrirtækja vegna EES-samningsins fer vaxandi. Gullhúðun í …
14. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 …
20. júní 2024