Viðskiptaráð Íslands

Í grænu gervi? - Kynning á Skattadegi

Kynning Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, frá skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands er nú aðgengileg á vefnum.

Kynning Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, frá skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands er nú aðgengileg á vefnum.

Kynninguna má nálgast hér.

Á Skattadeginum 2020 fjallaði Agla Eir um græna skatta og mikilvægi þess að stjórnvöld fari ekki að reiða sig á grænar skatttekjur til fjármögnunar á grunnþjónustu sinni. Þá lagði hún einnig áherslu á gagnsæi græna skattkerfisins og lagði fram gátlista sem inniheldur þau atriði sem Viðskiptaráð telur að stjórnvöld þurfi að huga að þegar kemur að grænni skattheimtu.

Kynningin var byggð á Skoðun Viðskiptaráðs: Í grænu gervi: Grænir skattar og aðgerðir í loftslagsmálum.

Tengt efni

Aðgát skal höfð í nærveru fjármagns: Erindi á Skattadegi 2025

Hugmyndaríkt fólk þarf aðgang að fjármagni, svo það geti hrint hugmyndum sínum í …
16. janúar 2025

Hafsjór af gulli: Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 2024

Reglubyrði íslenskra fyrirtækja vegna EES-samningsins fer vaxandi. Gullhúðun í …
14. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 …
20. júní 2024