Viðskiptaráð Íslands

Einkaaðilar á okkar vegum

Á síðustu árum hefur aukin umræða farið fram í samfélaginu um mikilvægi einkaframkvæmda á ýmsum sviðum. Í þessu augnamiði hefur Viðskiptaráð bent á mikilvægi þess að hið opinbera færi verkefni í auknum mæli yfir á hendur einkaaðila, hvort sem það er á sviði fasteignaumsýslu, skólamála, húsnæðislána, heilbrigðismála eða öðrum sviðum samfélagsins. Eins og sakir standa er ríkið einn stærsti framkvæmdaaðili landsins og af öllum útgjöldum til framkvæmda er um 65% þeirra varið til vegaframkvæmda af ýmsum toga. Viðskiptaráð veltir upp möguleikum á aukinni aðkomu einkaaðila að rekstri samgöngumannvirkja.

Skoðunina má lesa í heild sinni hér

Tengt efni

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á …
14. október 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í …
18. september 2025

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti …
22. maí 2025