Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptalífið setji sjálft reglur

Röksemdir gegn opinberri reglusetningu og eftirliti á fjármagnsmarkaði eru meira sannfærandi en röksemdir með slíkum opinberum afskiptum.  Miklu skynsamlegra væri að láta markaðsaðilum það eftir að setja sér eigin reglur og framfylgja þeim. Besta leiðin til að meta hvort rétt sé að gefa fjármagnsmarkaðnum aukið frelsi til að setja sér reglur er að kanna hvernig reynsla hefur verið af slíku frelsi hingað til, hérlendis og erlendis.  Verður fjallað um það hér á eftir. Þar sem reynsla þessi er góð eru vandséð að nokkuð sé að vandbúnaði að halda áfram á þeirri braut.

Skoðunin í heild

Tengt efni

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á …
14. október 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í …
18. september 2025

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti …
22. maí 2025