Viðskiptaráð Íslands

Ríkissjóður: stærsta fasteignafélag landsins

Ríkið er umsvifamesti fasteignaeigandi á Íslandi. Samtals á ríkissjóður 880 þúsund fermetra af húsnæði í um 1.000 fasteignum. Nýting þessara fasteigna er óhagkvæm, en ríkisstofnanir nota tvöfalt fleiri fermetra á hvern starfsmann en alþjóðleg viðmið segja til um.

Mikil tækifæri eru til að draga úr opinberu eignarhaldi fasteigna, en einn af hverjum fjórum fermetrum ætti að selja einkaaðilum. Áætlað söluverðmæti þessara eigna nemur 45 milljörðum króna. Þetta er niðurstaða nýrrar úttektar Viðskiptaráðs á umsvifum ríkisins á íslenskum fasteignamarkaði.

Skoða úttekt

Ljósmyndir af fasteignum eru af vefsíðu Ríkiseigna

Tengt efni

Veðjað á rangan hest: Umgjörð veðmálastarfsemi á Íslandi

Þótt veðmálastarfsemi sé sniðinn þröngur stakkur hérlendis veðja fáar þjóðir …
12. september 2024

Réttum kúrsinn: Umbætur í opinberu eftirliti

Opinbert eftirlit stendur samkeppnishæfni Íslands fyrir þrifum. Íþyngjandi …
27. ágúst 2024

Fæstum þykir sinn sjóður of þungur

Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mars 2024