Viðskiptaráð Íslands

Íslenskun ársreikninga íþyngjandi skref fyrir alþjóðleg fyrirtæki

Í sameiginlegri umsögn Viðskiptaráðs Íslans, CCP, Eyrir Invest, Icelandair Group, Marel, Meniga, Nasdaq á Íslandi og Össurs um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga er talið framfaraskref að félögum sé heimilað að semja ársreikning eða samstæðureikning á ensku en ekki er nógu langt gengið með frumvarpinu.

Helstu atriðin sem komið er á framfæri í umsögninni eru eftirfarandi:

• Félög sem semja ársreikning á ensku eiga ekki að þurfa að skila þýðingu til ársreikningaskrár
• Hluthafar geti krafist þess á aðalfundi að gerð sé grein fyrir ársreikningi á íslensku
• Að öðrum kosti ætti að nægja að skila útdrætti úr ársreikningi á íslensku

Lesa umsögn

Tengt efni

FuelEU grafi undan samkeppnishæfni Íslands

Viðskiptaráð telur að innleiðing FuelEU Maritime reglugerðar ESB muni leggja …
13. janúar 2026

Lagaumgjörð um lagareldi styðji við áframhaldandi vöxt

Viðskiptaráð fagnar endurskoðun laga um lagareldi. Skýr og fyrirsjáanleg löggjöf …
16. desember 2025

Fyrstu kaupendum beint í dýrara húsnæði

Viðskiptaráð geldur varhug við frumvarpi til breytinga á húsnæðislögum, sem …
15. desember 2025