Viðskiptaráð hefur lengi talað fyrir afnámi stimpilgjaldsins, hort tveggja á lögaðila og einstaklinga, og ítrekar þau sjónarmið í umsögn sinni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stimpilgjald. Ráðið telur fram tvennt sem líta þarf til:
Stimpilgjöld draga úr velferð
Líklegt er að fasteignamarkaður hefði tekið hraðar við sér án stimpilgjalda