Viðskiptaráð Íslands

Opnun myndlistarsýningar

Staðsetning: Kringlan 7

Föstudaginn 20. janúar nk.  kl. 16:00 opnar Kristín Geirsdóttir, myndlistarmaður sýningu á verkum sínum í húsakynnum Viðskiptaráðs,  Kringlunni 7.

Kristín útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands, málaradeild 1989.

Léttar veitingar í boði.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Skattadagurinn 2025

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fer fram …
14. janúar 2025

Peningamálafundur 2024

Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica …
21. nóvember 2024