Viðskiptaráð Íslands

Ný löggjöf: Umhverfismál og sjálfbærni

Miklar breytingar hafa orðið og eru framundan á regluverki ESB/EES á sviði umhverfismála og sjálfbærni. Breytingarnar setja umfangsmiklar kröfur á fyrirtæki sem mikilvægt er að kynna sér vel.

Á námskeiði Viðskiptaráðs og LOGOS munu Helga Melkorka Óttarsdóttir hrl. og Arnar Sveinn Harðarson hdl. veita sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um atriði og aðgerðir sem íslensk fyrirtæki þurfa að huga að í tilefni lagabreytinganna.

  • Staðsetning: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35
  • Tímasetning: 9. mars 2023, kl. 9-11, morgunhressing frá kl. 8:30
  • Verð: 19.900 kr. fyrir aðildarfélaga Viðskiptaráðs, 28.900 kr. fyrir aðra

Uppselt er á námskeiðið.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026