Viðskiptaráð Íslands

NIV: Reynsla Norðmanna og möguleikar Íslands á evrópskum orkumarkaði

Miðvikudaginn 11. nóvember verður haldin ráðstefna um sæstreng til Evrópu. Á fundinum munu þrír erlendir sérfræðingar fjalla um reynslu Norðmanna af lagningu sæstrengja, rýna í möguleika Íslands á evrópskum orkumarkaði og greina nýjustu strauma og stefnur á markaðnum. Ráðstefnan fer fram á Icelandair hótel Reykjavík Natura og er öllum opin, hún hefst kl. 15 og stendur til kl. 16.30. Athugið að nauðsynlegt er að skrá þátttöku

Hvenær: 11. nóvember 2015 kl. 15.00-16.30
Hvar: Á Icelandair Hótel Reykjavik Natura- Víkingasal
Fundarmál: Enska

Frítt er inn á fundinn en nauðsynlegt að skrá sig hér

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026