Viðskiptaráð Íslands

Ný útgáfa af „Status Report“

Þann 15. júlí verður gefin út ný skýrsla á ensku með yfirliti um stöðu efnahagsmála á Íslandi. Skýrslan ber heitið „The Icelandic Economic Situation: Status Report“ og hefur verið gefin út árlega frá árinu 2008.

Nánari upplýsingar um skýrsluna má finna á þessari slóð.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024