Viðskiptaráð Íslands

Yfir 100 breytingar á skattkerfinu

Viðskiptaráð hefur nú tekið saman uppfært yfirlit yfir þær skattabreytingar sem hafa átt sér stað hér á landi síðustu árin. Ljóst má vera að um umtalsverðan fjölda breytinga er að ræða, en flest allir skattar sem snerta atvinnulífið hafa hækkað verulega og í ofanálag hafa verið kynntir til sögunnar fjöldi nýrra skatta. Yfirlitið er aðgengilegt hér.

Síðustu mánuði og misseri hefur Viðskiptaráð ítrekað vakið athygli á neikvæðum áhrifum þessara breytinga á framtakssemi, fjárfestingu, sparnað og þátttöku í atvinnurekstri. Mikið hefur verið fjallað um þessar ríflegu 100 skattabreytingar í fjölmiðlum nú í vikunni, en hér að neðan má finna helstu umfjallanir um málið.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024