29. febrúar 2016
Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 211 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 51 skattalækkanir og 160 skattahækkanir.
Yfirlitið má nálgast hér
Veigamestu breytingarnar eru eftirfarandi:
- Tekjuskattur einstaklinga hefur hækkað um 34%
- Útsvar hefur hækkað um 11%
- Fjármagnstekjuskattur hefur hækkað um 100%
- Erfðafjárskattur hefur hækkað um 100%
- Skattur á neftóbak hefur hækkað um 459%
- Kolefnisgjöld á bensín og díselolíu hafa hækkað um 107%
- Tryggingagjald hefur hækkað um 38%