Viðskiptaráð Íslands

Heilbrigðiskerfið og áskoranir komandi ára

Kynning Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs Íslands, frá fundi um stöðu heilbrigðismála á Íslandi er nú aðgengileg hér á vefnum.

Kynninguna má nálgast hér

Í kynningunni eftirfarandi fram:

  • Íslenskt heilbrigðiskerfi er í sterkri alþjóðlegri stöðu hvort sem litið er til fjármögnunar, lýðheilsu eða aðbúnaðar.
  • Allir helstu árangursmælikvarðar hafa batnað á undanförnum áratugum.
  • Árangur algengra meðferðarúrræða er mikill í alþjóðlegum samanburði.
  • Hröð fjölgun aldraðra mun auka álag á heilbrigðiskerfið á næstu árum og hafa heilbrigðisútgjöld þegar aukist töluvert síðastliðin 30 ár.
  • Ef þróunin raungerist verða útgjöldin hærri hér en á öðrum Norðurlöndum þrátt fyrir svipaðan meðalaldur.

Kynninguna má nálgast hér

Tengt efni

Aðgát skal höfð í nærveru fjármagns: Erindi á Skattadegi 2025

Hugmyndaríkt fólk þarf aðgang að fjármagni, svo það geti hrint hugmyndum sínum í …
16. janúar 2025

Hafsjór af gulli: Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 2024

Reglubyrði íslenskra fyrirtækja vegna EES-samningsins fer vaxandi. Gullhúðun í …
14. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 …
20. júní 2024