Viðskiptaráð Íslands

Niðurstöður könnunar um eftirlitsmenningu

Hér má nálgast könnun sem ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur gerði til að kanna eftirlitsmenningu á Íslandi. Með könnuninni kemur í ljós afstaða þeirra sem sæta eftirliti eftirlitsstofnana um hvernig þeim tekst til í störfum sínum.

Könnun um eftirlitsmenningu.

Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Dofri Ólafsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 …
20. júní 2024

Kynning á samkeppnishæfniúttekt IMD 2023

Kynning Viðskiptaráðs á niðurstöðum samkeppnishæfniúttektar IMD háskóla

Með skilvirkt skattkerfi að leiðarljósi

Erindi Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, á Skattadeginum …
19. janúar 2022