Hér má nálgast könnun sem ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur gerði til að kanna eftirlitsmenningu á Íslandi. Með könnuninni kemur í ljós afstaða þeirra sem sæta eftirliti eftirlitsstofnana um hvernig þeim tekst til í störfum sínum.
Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Dofri Ólafsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs.