11.12.2018 | Umsagnir

Starfslokaaldur ríkisstarfsmanna verði afnuminn

Viðskiptaráð styður sem fyrr breytingu um hækkun starfslokaaldurs starfsmanna ríkisins en telur rétt að gengið verði lengra og lögbundinn starfslokaaldur starfsmanna ríkisins verði afnuminn.

Lesa umsögn í heild sinni

Viðfangsefni: Opinber þjónusta, Vinnumarkaður