Viðskiptaráð Íslands

Skattkerfisbreytingar 2007-2015

Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 176 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 44 skattalækkanir og 132 skattahækkanir.

Yfirlitið í heild sinni má nálgast hér

Veigamestu breytingarnar eru eftirfarandi:

  • Tekjuskattur einstaklinga hefur hækkað um 34%
  • Útsvar hefur hækkað um 11%
  • Fjármagnstekjuskattur hefur hækkað um 100%
  • Erfðafjárskattur hefur hækkað um 100%
  • Áfengisgjöld hafa hækkað um 60%
  • Kolefnisgjöld á bensín og díselolíu hafa hækkað um 100%
  • Tryggingagjald hefur hækkað um 37%
  • Útvarpsgjald hefur hækkað um 75%

Yfirlitið í heild sinni má nálgast hér

Tengt efni

Grunnskólamál: hvað segja tölurnar?

Grunnskólakennurum hefur fjölgað hraðar en nemendum undanfarin ár. Þá er …
21. október 2024

Hvað er í fjárlagapakkanum?

Fjárlagafrumvarp ársins 2025 var lagt fram á dögunum. Samkvæmt því verða útgjöld …
27. september 2024

Meiriháttar munur á færni eftir grunnskóla

Meiriháttar munur var á færni barna eftir grunnskóla árið 2012. Þetta sýna …
13. ágúst 2024