Viðskiptaráð Íslands

Skattkerfisbreytingar 2007-2015

Frá árinu 2007 hafa verið gerðar 176 breytingar á skattkerfinu. Breytingarnar skiptast í 44 skattalækkanir og 132 skattahækkanir.

Yfirlitið í heild sinni má nálgast hér

Veigamestu breytingarnar eru eftirfarandi:

  • Tekjuskattur einstaklinga hefur hækkað um 34%
  • Útsvar hefur hækkað um 11%
  • Fjármagnstekjuskattur hefur hækkað um 100%
  • Erfðafjárskattur hefur hækkað um 100%
  • Áfengisgjöld hafa hækkað um 60%
  • Kolefnisgjöld á bensín og díselolíu hafa hækkað um 100%
  • Tryggingagjald hefur hækkað um 37%
  • Útvarpsgjald hefur hækkað um 75%

Yfirlitið í heild sinni má nálgast hér

Tengt efni

Stuðningsstuðullinn hefur aldrei verið lægri

Fjölgun starfa í einkageiranum veldur því að stuðningsstuðull atvinnulífsins …
30. desember 2025

Helmingur stofnana hefur stytt opnunartíma

Helmingur ríkisstofnana hefur stytt opnunartíma frá því að samið var um …
11. desember 2025

Lokunardagar leikskóla margfalt fleiri hjá Reykjavíkurborg

Lokunardagar leikskóla vegna manneklu eru nítjánfalt fleiri í leikskólum …
5. nóvember 2025