Morgunverðarfundur um íslenska landbúnaðarkerfið. Flutt verða erindi um æskilegt fyrirkomulag til að hámarka ávinning greinarinnar, annars vegar frá sjónarhóli neytenda og hins vegar framleiðenda.
Dagsetning: miðvikudaginn 25. mars
Tímasetning: kl 8.30 - 10.00 (morgunverður frá kl 8.15)
Staðsetning: Grand Hótel, fundarsalurinn Hvammur
Erindi flytja:
Að erindum loknum fara fram umræður með Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ásamt frummælendum.
Fundarstjóri verður Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
Skráningargjald er 2.900 kr. og er morgunverður innifalinn. Fundurinn er öllum opinn og fer skráning fram hér að neðan.