Viðskiptaráð Íslands

Sóknarfæri í menntun

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um stöðu og horfur í menntamálum á Íslandi, er nú aðgengileg hér á vefnum.

Kynninguna má nálgast hér

Í erindi Björns kom fram að menntun sé veigamikil fjárfesting fyrir bæði hið opinbera og einstaklinga. Þá verji Ísland meiri fjármunum en grannríkin í menntamál, sér í lagi á grunnskólastigi. Þrátt fyrir þetta séum við með næstlakasta námsárangur Norðurlandanna á grunnskólastigi og skólastigið skili nemendum ekki nógu vel undirbúnum fyrir framhaldsskóla. Þá fjallaði Björn einnig um þau sóknartækifæri í menntun til staðar eru.

Tengt efni

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 …
20. júní 2024

Kynning á samkeppnishæfniúttekt IMD 2023

Kynning Viðskiptaráðs á niðurstöðum samkeppnishæfniúttektar IMD háskóla

Með skilvirkt skattkerfi að leiðarljósi

Erindi Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, á Skattadeginum …
19. janúar 2022