Hvað viltu gera við ríkissjóð?

Viðskiptaráð hefur gefið út einfalt og notendavænt líkan þar sem hver sem er getur á einfaldan hátt búið til sín eigin fjárlög. Halli ríkissjóðs verður 320 milljarðar króna skv. nýjustu breytingum. Hver verður halli ríkissjóðs undir þinni stjórn?
10. des 2020

Ósamkeppnishæft skattkerfi á krítískum tímapunkti

Hugveitan Tax Foundation hefur birt árlega útgáfu um vísitölu samkeppnishæfni skattkerfa. Ísland féll um tvö sæti á milli ára og er í 30. sæti af 36 ríkjum. Skattkerfið hefur afgerandi áhrif á samkeppnishæfni og lífskjör landsmanna. Því eru niðurstöðurnar nokkuð áhyggjuefni í ljósi núverandi stöðu.
9. nóv 2020

Haglíkan í skugga COVID-19

Hversu þungt verður höggið? Viðskiptaráð Íslands hefur sett fram einfalt sviðsmyndalíkan af þróun landsframleiðslu til ársins 2030
27. apr 2020

COVID-19 vaktin

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.
26. mar 2020

The Icelandic Economy – H1 2024 

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.

Skýrsla Viðskiptaþings 2024

Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til lengri tíma litið. Þar er farið yfir stofnanaumhverfið á Íslandi, ...
8. feb 2024

The Icelandic Economy – 4F 2023

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu ...

The Icelandic Economy 3F 2023

Ársfjórðungslega útgáfa Viðskiptaráðs um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi

Icelandic Economy 2F 2023

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
28. apr 2023

Skýrsla Viðskiptaþings 2023

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrsluna Orkulaus/nir samhliða Viðskiptaþingi sem nú er hafið á Hilton Reykjavík Nordica.
9. feb 2023

Icelandic Economy 1F 2023

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
18. jan 2023

Icelandic Economy 4F 2022

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
13. okt 2022

Icelandic Economy 3F 2022

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
12. júl 2022

Skýrsla Viðskiptaþings 2022

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrsluna Tímarnir breytast og vinnan með - Vatnaskil á vinnumarkaði
20. maí 2022

Icelandic Economy 2F 2022

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
7. apr 2022