
09:30 10:00 Registration, 10:00 10:20 Opening of the event. Moderator: Guðjón Rúnarsson, Chairman, Icelandic-Italian Chamber of Commerce. Speakers: Letizia Moratti, Mayor of Milan, H.E. Guðlaugur Þ. Þórðarson, Icelandic Minister for Health. 10:20 10:35 The Icelandic Economy. Speaker: Grétar Már …

Lagadeild Háskólans í Reykjavík, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Lögmannafélag Íslands, standa fyrir opnum hádegisfundi, þriðjudaginn 27. janúar 2009, umstöðu og hlutverk gerðardómsréttar á Íslandi. Fundurinn verður haldinn í stofu 201 í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2.

Skattadagurinn 2008 fer fram miðvikudaginn 9. janúar kl. 8.15-10.00 á Grand Hóteli Reykjavík. Frekari upplýsingar og dagskrá er að finna á vef Deloitte.

How are leading Icelandic companies emerging as global players? Will the recent slump of the Icelandic krona slow the growth necessary to attract international investors? To debate these and other key questions with a specially invited audience of your international and local peers, please reserve …

Árlegur skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins og viðskiptablaðs Morgunblaðsins fer fram á Grand Hóteli Reykjavík föstudaginn 12. janúar kl. 8.15-10.30.

Morgunverðarfundur um milliverðlagningu fer fram þriðjudaginn 11. desember kl. 8.15-10.00 í Hvammi á Grand Hóteli Reykjavík. Framsögumenn eru Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og skattanefndar Alþingis, Aðalsteinn Hákonarson, deildarstjóri skattasviðs RSK, Kristján G. Valdimarsson, forstöðumaður …

Islands økonomi status og perspektiv. Islands ambassade og Dansk-Islandsk Handelskammer inviterer til eftermiddagsmøde om Islands økonomi, onsdag den 21. maj 2008, kl. 1700 18:30. Mødested: Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, 1401 København K (lokale: Basalt).

The British Icelandic Chamber of Commerce

Fundur með Tom Burnham ráðgjafa frá Bretlandi. Tom hefur unnið með íslenskum fyrirtækjum í Bretlandi í meira en 10 ár og heimsótt Ísland ríflega 40 sinnum á þeim tíma. Síðustu misseri hefur hann einkum unnið að ýmsum verkefnum með og fyrir Útflutningsráð, sérstaklega tengt ferðaþjónustu og …
Sýni 341-360 af 409 samtals