
Á fundinum mun seðlabankastjóri fjalla um efnahagshorfur, en nýtt mat Seðlabankans á þróun og horfum í efnahagsmálum mun liggja fyrir 2. nóvember þegar bankinn gefur út Peningamál. Þar verður meðal annars kynnt ný þjóðhags- og verðbólguspá og rökstuðningur færður fyrir vaxtaákvörðun bankans. Verður …

Þriðjudaginn 22. mars næstkomandi standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja, Félag atvinnurekenda, efnahags- og viðskiptaráðuneytið og fjármálaráðuneytið fyrir morgunverðarfundi til að ræða framvindu Beinu brautarinnar sem

Umfjöllunarefni Viðskiptaþings 2011 eru þau fjölbreyttu tækifæri sem byggja á grunnstoðum íslensks atvinnulífs og samhengi atvinnugreina. Breiður hópur forsvarsmanna úr atvinnulífinu mun leggja umræðunni lið og fjalla um tækifærin og hvernig einstaklingar og fyrirtæki munu nýta þau til sköpunar …

Í tilefni af nýju skattafrumvarpi býður Deloitte til opins upplýsingafundar um frumvarpið og áhrif þess á íslenskt atvinnulíf, miðvikudaginn 9. desember kl. 16:00-17:30 á 20. hæð í Turninum við Smáratorg.

Thank you for registering. We look forward to seeing you this Thursday @ 17.00 - August 10 - Borgartún 35, 105 Rvk.

Samkeppni og hefðbundnir viðskiptahættir eru að breytast á leifturhraða á tímum sögulegra framfara í tækni. Viðskiptaþing 2018, sem fram fer 14. febrúar, mun fjalla um hvernig tæknin er að endurskrifa leikreglur viðskiptalífsins. Aðalfyrirlesari þingsins 2018 er Andrew McAfee, einn eftirsóttasti …

Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða mun ræða þessar og fleiri spurningar á hádegisverðarfundi AMÍS á degi Leifs Eiríkssonar, mánudaginn 9. október næstkomandi. Fundarstjóri er Þórður H. Hilmarsson, forstöðumaður erlendra fjárfestinga hjá Íslandsstofu.

Gerðardómur Alþjóða viðskiptaráðsins (e. ICC International Court of Arbitration) stendur fyrir ráðstefnu og vinnustofu hér á landi til að kynna gerðardóma sem skilvirka lausn við úrlausn viðskiptatengdra ágreiningsmála.

Þann 15. júlí verður gefin út ný skýrsla á ensku með yfirliti um stöðu efnahagsmála á Íslandi. Skýrslan ber heitið „The Icelandic Economic Situation: Status Report“ og hefur verið gefin út árlega frá árinu 2008.
Sýni 401-409 af 409 samtals