Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Hádegisverðarfundur: Keppnisandi á krísutímum

Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalandsmeistara Kílar í handknattleik og einn fremsti handboltaþjálfari heims, heldur erindi á hádegisverðarfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins föstudaginn 7. janúar 2011. Alfreð, sem sjálfur segist krónískur bjartsýnismaður, mun m.a. ræða hvernig hægt er að nýta …

Spánskur viðskiptadagur

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið efnir til málþings um viðskipti milli Spánar og Íslands þriðjudaginn 28. júní frá kl 15.00-17.00. Ráðið verður vart við mikinn og stöðugan áhuga einstaklinga og fyrirtækja á að hasla sér völl á Íberíuskaganum. Með viðskiptadegi sem þessum er ætlunin að gefa mönnum …

Alþjóðlegt golfmót

Þann 1. september 2011 fer fram hið árlega golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna, International Chamber Cup. Mótið er haldið í Grafarholti hjá Golfklúbbi Reykjavíkur, sem er einn glæsilegasti golfvöllur landsins. Öllum meðlimum millilandaráðanna sem og meðlimum Viðskiptaráðs er velkomið að taka …

Viðskiptaþing 2010

Miðvikudaginn 17. febrúar næstkomandi verður hið árlega Viðskiptaþing Viðskiptaráðs haldið á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf? - Rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni. Meginefni þingsins varðar rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs …

Námskeið: Umgjörð vöruviðskipta til og frá Íslandi

Viðskiptaráð og Landsnefnd alþjóða viðskiptaráðsins standa fyrir námskeiði þann 18. maí nk. um vöruviðskipti til og frá Íslandi. Á námskeiðinu verður farið yfir: Nýendurskoðaða Incoterms flutningsskilmála Alþjóðaviðskiptaráðsins, ATA Carnet kerfi Alþjóðaviðskiptaráðsins og nýtt rafrænt ATA viðmót …

Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Föstudaginn 5. nóvember fer fram hinn árlegi peningamálafundur Viðskiptaráðs sem haldinn er í tilefni af útgáfu Peningamála Seðlabanka Íslands. Aðalræðumaður á fundinum verður Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sem mun ræða stöðu efnahagsmála. Í kjölfarið munu fara fram pallborðsumræður.

Er Ísland opið fyrir fjárfestingu - Frá orðum til athafna

Miklar breytingar hafa orðið á íslensku fjárfestingaumhverfi síðastliðin tvö ár, en eftir hrun íslensku krónunnar í kjölfar gjaldþrots viðskiptabankanna þriggja kom Seðlabankinn á gjaldeyrishöftum sem enn eru í gildi. Markmið þessa fundar er að stuðla að opinni umræðu meðal aðila viðskiptalífsins um …

Iceland International Chamber Cup 2010

Save the day for an international golf tournament in the splendid surroundings of Urriðavöllur golf course. All members of the Danish, British, French, German, Italian, Spanish and Swedish - Icelandic chambers of commerce as well as the ICC in Iceland are welcome. Use the Day for networking and to …

Ráðstefna Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins

Þann 8. apríl n.k. mun Íslensk-ameríska viðskiptaráðið (IACC) efna til ráðstefnu í New York. Meðal ræðumanna verða Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra, Mark Flanagan fulltrúi AGS í málefnum Íslands, Ásgeir Margeirsson forstjóri Magma Energy á Íslandi, Árni Magnússon framkvæmdastjóri orkusviðs …

Málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands heldur málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja föstudaginn 5. júní nk. frá 15:00 - 16:30 í Þjóðminjasafni Íslands. Fundarstjóri er Hafdís Jónsdóttir, formaður FKA og eigandi World Class. Fundargjald er 2.500 kr. með léttum veitingum og eintaki af skýrslunni Hugsum

Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Föstudaginn 6. nóvember stendur Viðskiptaráð fyrir árlegum morgunverðarfundi í tilefni útgáfu Peningamála Seðlabanka Íslands. Aðalræðumaður á fundinum verður Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sem mun ræða stöðu efnahagsmála og svara spurningum fundargesta að erindi loknu.

Virkjum karla & konur til athafna

Alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins fer fram á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 13. maí. Ráðstefnunni er ætlað að ýta undir umræðu um kynjahlutföll í stjórnum, en lög um kynjakvóta taka gildi á Íslandi haustið 2013.

Aðalfundur 2010

Aðalfundur Viðskiptaráðs verður skv. lögum ráðsins haldinn samhliða Viðskiptaþingi 17. febrúar næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 11 og verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, en formleg fundarboðun verður birt í blöðum á næstunni.

Annual Business Forum 2011

On February 16th the Iceland Chamber of Commerce will host its annual Business Forum at the Hilton Reykjavík Nordica. The title of this year’s Forum is “Seizing opportunities - the role of business and industry” where a particular focus will be placed on opportunities in the Icelandic business …

Hlutverk lífeyrissjóða í endurreisninni

Fimmtudaginn 22. október næstkomandi stendur Viðskiptaráð Íslands fyrir morgunverðarfundi á Hilton Reykjavík Nordica um hlutverk lífeyrissjóðanna í því starfi sem framundan er við endurreisn hagkerfisins. Fundurinn er haldinn í tilefni af nýútgefinni skoðun Viðskiptaráðs, þar sem ráðið lagði fram …

Kynningarfundur um stuðning við nýsköpun

Tíu frumkvöðlar og fulltrúar fyrirtækja í nýsköpun miðla af reynslu sinni og hátt í tuttugu aðilar úr stuðningsumhverfi nýsköpunar á Íslandi kynna þjónustu sína á kynningarfundi á Grand hótel 26. maí. Markmið kynningarinnar er að veita heildaryfirsýn og skapa umræðu um stuðning við nýsköpun á Íslandi.

Áhrif banka á rekstrarumhverfi fyrirtækja

Fjármálastofnanir ráða nú miklu um landslag reksturs á Íslandi, í gegnum endurskipulagningu á skuldum og rekstri fjölda fyrirtækja á þeirra höndum. Inngrip fjármálastofnana í rekstur fyrirtækja getur haft veruleg áhrif á samkeppnis- og rekstrarumhverfi atvinnugreina, eins og umræða undafarinna …

Kynningarfundur: úrvinnsla skuldamála fyrirtækja

Samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja hefur nú verið undirritað, en með því er ætlunin að flýta fjárhagslegri endurskipulagning um 6.000 fyrirtækja í bankakerfinu. Að því standa efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Félag atvinnurekenda, fjármálaráðuneytið, Samtök …
Sýni 381-400 af 409 samtals