Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Viðskiptaþing 2007: Ísland, best í heimi?

Viðskiptaþing 2007 fer fram á Nordica hóteli miðvikudaginn 7. febrúar kl. 13.30-16.30. Yfirskrift þingsins er „Ísland, best í heimi? Alþjóðlegt orðspor og ímynd“. Aðalræðumaður er Simon Anholt, sérfræðingur í ímyndarmálum þjóða en hann mun halda fyrirlesturinn „Competitive Identity of Iceland“.

Staða íslenskunnar í viðskiptalífinu - Morgunverðarfundur

Íslensk málnefnd, Viðskiptaráð Íslands, Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík boða til morgunverðarfundar um framtíð íslenskrar tungu í alþjóðlegu viðskiptalífi á Íslandi.

CEFTA fundur

Open for Business, Opportunities Through The Canada-EFTA Trade Agreement. Don't miss the one-day conference exploring valuable trade, investment, and science and technology opportunities between Canada and the EFTA countries: Switzerland, Norway, Iceland and Liechtenstein. This is your chance to …

International Chamber Cup

On Thursday September 1st the annual Chamber Cup golf tournament will be held at Grafarholt golf Course at Reykjavik GC, which is considered to be one of the best courses in Iceland. The weather forecast is good and a temperature of 16 degrees is expected.

Icesave Já/Nei - áhrif á efnahagsþróun

Alþjóðaráðstefna Félags kvenna í atvinnurekstri í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins fer fram á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 13. maí. Ráðstefnunni er ætlað að ýta undir umræðu um kynjahlutföll í stjórnum, en lög um kynjakvóta taka gildi á Íslandi haustið 2013.

Morgunverðarfundur: Viðskiptasiðferði og hlutverk háskólanna

Þriðjudaginn 18. október næstkomandi stendur Viðskiptaráð Íslands, Félag löggiltra endurskoðenda, Félag viðskipta- og hagfræðinga, Lögmannafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík fyrir opnum morgunverðarfundi um stöðu viðskiptasiðferðis á Íslandi og hlutverk háskólanna hvað kennslu á sviði …

Ábyrgð og skyldur stjórnarmanna

Umfjöllun um stjórnarhætti hefur sjaldan verið eins mikil og nú eftir undangengnar hræringar í efnahagslífinu, en nýjar áherslur kalla á nýtt verklag. Því hefur KPMG, í samstarfi við Viðskiptaráð, Landssamtök lífeyrissjóða, Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja, gefið út Handbók …

Stjórnarhættir fyrirtækja - getum gert miklu betur!

Þriðjudaginn 25. maí næstkomandi standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Nasdaq OMX á Íslandi og rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands fyrir ráðstefnu um stjórnarhætti hérlendis. Með fundinum er ætlunin að minna á mikilvægi góðra stjórnarhátta innan fyrirtækja og …

Markaðsráðandi staða og beiting samkeppnislaga

Viðskiptaráð Íslands, LOGOS lögmannsþjónusta, Háskólinn í Reykjavík og LEX lögmannsstofa standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 19. maí næstkomandi í Hörpu. Ráðstefnan mun standa frá 8:30 til 13:00, en morgunkaffi hefst kl. 8:00. Efni ráðstefnunnar verður markaðsráðandi staða og beiting samkeppnislaga, …

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs o.fl.

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 12. janúar 2010.

Golfmót VÍ og millilandaráða 2010

Hið árlega og sívinsæla alþjóðlega golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi þann 2. september 2010. Við hvetjum alla félaga til að taka þátt og nota með því tækifærið til að efla alþjóðlegt tengslanet sitt. Að leik loknum verður boðið uppá …

The Case of Finland and the EMU: Stabilizing a Small Economy

Thursday April 2nd Ilkka Mytty, Financial Counsellor at the Finnish Ministry of Finance, will give a talk on Finland´s experience with the EU´s Economic and Monetary Union (EMU). Finland suffered a severe financial crisis in the 1990s and the government consequently decided to apply for membership …

Ábyrgð og árangur stjórnarmanna - nám

Opni háskólinn í HR, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, býður upp á nám fyrir fólk sem sinnir stjórnarsetu í einkareknum og opinberum fyrirtækjum. Markmið námsins er að efla árangur, ábyrgð og trúverðugleika íslenskra fyrirtækja með því að treysta faglegan grunn stjórnarmanna m.a. með þjálfun á …

Hvatningarráðstefna

Hvatningarráðstefna STJÓRNVÍSI 2009 verður haldin á Grand hóteli þann 2. október, kl. 8.30-11.30. Markmið ráðstefnunnar er að hvetja stjórnendur til djörfungar og bjartsýni. Mikið hefur mætt á stjórnendum fyrirtækja allt sl. ár og á ráðstefnunni munu nokkrir þeirra stíga á stokk og segja frá reynslu …

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs o.fl.

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, verður haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 11. janúar 2011. Fundurinn stendur frá klukkan 8.15 til 10.15.

Hagvaxtarstefna Asíulanda - Lærdómar fyrir Ísland

Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við uppbyggingu á nýjum atvinnuvegum? Þetta er meðal þess sem fjallað verður um á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands, Sendiráðs Japans á Íslandi, Háskólans í Reykjavík og japanskra fræða við Háskóla Íslands. Skráning og …

Ábyrgð og árangur stjórnarmanna

Opni háskólinn í HR, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, býður upp á nám fyrir fólk sem sinnir stjórnarsetu í einkareknum og opinberum fyrirtækjum. Markmið námsins er að efla árangur, ábyrgð og trúverðugleika íslenskra fyrirtækja með því að treysta faglegan grunn stjórnarmanna m.a. með þjálfun á …
Sýni 361-380 af 409 samtals