Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð vinnur að því að efla íslenskt efnahagslíf og skapa þannig forsendur til framfara og bættra lífskjara. Við erum frjáls félagasamtök sem hafa starfað samkvæmt þessu leiðarljósi frá árinu 1917.

Kynntu þér aðild

Fréttir og málefni

Steypt í skakkt mót: áhrif húsnæðisstefnu stjórnvalda

Stjórnvöld áforma að 45% nýrra íbúða í Reykjavík fari í niðurgreidd húsnæðisúrræði utan almenns markaðar á næstu árum. Stefnan felur í sér ógagnsæja …
15. apríl 2025

Sameining sýslumannsembætta skipulagsbreyting án rekstrarhagræðis

Viðskiptaráð fagnar markmiðum frumvarps um sameiningu níu sýslumannsembætta í eitt. Ráðið telur þó að frumvarpið, í núverandi mynd, tryggi ekki …
9. apríl 2025

Varað við auknum umsvifum hins opinbera í upplýsingatækni

Viðskiptaráð hefur veitt umsögn um frumvarp um skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins. Þó ráðið fagni aukinni samhæfingu og skilvirkni, þá er …
8. apríl 2025

Sótt að sjávarútvegi á mörgum sviðum

Viðskiptaráð lýsir yfir áhyggjum af fyrirhuguðum breytingum á veiðigjaldi, sem fela í sér íþyngjandi skattlagningu á eina af meginstoðum íslensks …
4. apríl 2025

Forðast skal tvöfalda skattlagningu kolefnis

Viðskiptaráð, ásamt fleiri samtökum, hafa tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og …
4. apríl 2025

Stór hluti almennings styður afnám stimpilgjalds

Viðskiptaráð styður eindregið frumvarp um afnám stimpilgjalda og fagnar framlagningu þess. Ráðið telur gjaldið draga úr veltu og hafa neikvæð áhrif á …
4. apríl 2025

Hve lengi tekur sjórinn við?

Ný ríkisstjórn hefur ekki setið auðum höndum fyrstu 100 daga sína. Mikil áhersla hefur verið lögð á sjávarútveginn, nú síðast með áformum um tvöföldun …
4. apríl 2025

Jafnlaunavottun kostað milljarða án þess að skila marktækum árangri

Viðskiptaráð fagnar frumvarpi sem gerir jafnlaunavottun valkvæða og telur það mikilvægt skref í átt að einfaldara og hagkvæmara regluverki. Ráðið …
3. apríl 2025

Auknar kvaðir vega að jafnræði milli atvinnugreina

Viðskiptaráð hefur veitt umsögn um frumvarp sem felur í sér auknar kröfur um gagnsæi í eignarhaldi útgerða. Ráðið varar við því að frumvarpið skekki …
2. apríl 2025

Takmarka þarf útgjaldavöxt ríkisins

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til breytinga á lögum um opinber fjármál. Frumvarpið felur í sér innleiðingu svokallaðrar …
2. apríl 2025

Koma þarf í veg fyrir tafir á orkuöflun og innviðauppbyggingu

Viðskiptaráð hefur veitt umsögn um breytingartillögu um virkjunarleyfi til bráðabirgða. Ráðið styður markmið hennar en telur jafnframt nauðsynlegt að …
1. apríl 2025

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs