VIÐ ERUM VIÐSKIPTARÁÐ

Viðskiptaráð er frjáls félagasamtök sem gæta hagsmuna fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi. Ráðið hefur verið uppspretta nýrra hugmynda frá árinu 1917.

Fréttir og greinar

Þung skattbyrði og mikil verðbólga undirstrika þörf á aðhaldi 

„Útgjaldavöxtur síðustu ára hefur kynt undir háa verðbólgu og valdið bæði heimilum og fyrirtækjum búsifjum.“
8. maí 2024

Ný útgáfa um íslenskt efnahagslíf - H1 2024

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku ...
30. apr 2024

Meiri pening, takk

„Aðhaldskrafa er ekki byggð inn í stjórnkerfið sem við búum við og þannig hafa bæði ...
19. apr 2024

Um annarra manna fé

Fyrir hverja krónu sem heimili og fyrirtæki verja samanlagt, eyðir hið ...
14. apr 2024

Fermingaráhrifin

Svanhildur Hólm fer yfir fermingaráhrif í efnahagslegu samhengi.
12. apr 2024

Umsögn um drög að frumvarpi um loftslags- og orkusjóð

Viðskiptaráð skilaði á dögunum inn umsögn um drög að frumvarpi til laga um ...
21. mar 2024

Eignarhald íslenska ríkisins á skjön við önnur vestræn ríki 

„Að mati Viðskiptaráðs á hið opinbera ekki að stunda atvinnurekstur sem ...
12. mar 2024

Útgefið efni

Fæstum þykir sinn sjóður of þungur

Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mar 2024

Skýrsla Viðskiptaþings 2024

Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess ...
8. feb 2024

Stöndum vörð um árangur á vinnumarkaði

Á meðan kaupmáttur í kringum okkur rýrnar stendur hann í stað Íslandi
4. okt 2023

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs