Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Viðskiptaráð verðlaunar útskriftarnema í HR

Viðskiptaráð Íslands hefur í gegnum tíðina verðlaunað nema sem útskrifast með láði frá Háskólanum í Reykjavík. Síðastliðinn laugardag var árleg útskrift HR þar sem Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, flutti ræðu og verðlaunaði fjóra nemendur.

Ný útgáfa hagskýrslunnar „The Icelandic Economy 2017"

Ný útgáfa skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“ hefur nú verið gefin út. Í henni er fjallað um stöðu efnahagsmála á Íslandi í dag, nýlega atburði í stjórnmálum, viðskiptum og efnahagslífi og langtímahorfur í hagkerfinu.

Fréttir af andláti stórlega ýktar

Mismunandi félög hafa mismunandi þarfir og grundvallarforsenda þess að góðir stjórnarhættir nái fótfestu í fyrirtækjum er að haghafar velti fyrir sér hvað í góðum stjórnarháttum felist. Gagnrýnin en jafnfram upplýst umræða er þannig mikilvæg þegar góðir stjórnarhættir eru annars vegar.

Icelandic Economy 2019 komin út

Hin árlega skýrsla „The Icelandic Economy“ er nú komin út. Skýrslan er einstakt og yfirgripsmikið rit á ensku um íslenskt efnahagslíf. Skýrslan skiptist í sjö kafla, sem veita yfirsýn yfir stöðuna í íslensku efnahagslífi og stjórnmálum ásamt horfum til framtíðar.

The Icelandic Economy - ný útgáfa

Hin árlega skýrsla „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“ er nú komin út. Skýrslan er einstakt og yfirgripsmikið rit á ensku um íslenskt efnahagslíf. Í henni er fjallað um efnahagslegt ástand á Íslandi, nýlega þróun í stjórnmálum, viðskiptum og efnahagslífi …

Menntun og hagvöxtur

Árið 1960 var landsframleiðsla á hvern íbúa í Finnlandi um 2/3 af því sem var á Nýja Sjálandi. Fjörutíu árum síðar höfðu hlutirnir snúist við: Tekjur á mann í Finnlandi höfðu þrefaldast og voru um fjórðungi meiri en á Nýja Sjálandi. Þær höfðu aukist um rúm 60%; árlegur hagvöxtur á mann í Finnlandi …
Sýni 2781-2786 af 2786 samtals