
Viðskiptaráð hefur síðustu ár hvatt fyrirtæki til að skila inn ársreikningum innan lögbundinna tímamarka, en talsverð vanhöld hafa verið á því í gegnum tíðina. Ástæður fyrir þessari áherslu ráðsins eru margvíslegar en þar skiptir vafalaust mestu að slök skil á grundvallar rekstrarupplýsingum hafa …

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi í morgun um gengistryggð lán á sameiginlegum fundi um Beinu brautina á Grand hótel. Að fundinum stóðu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja, Félag atvinnurekenda, efnahags- og viðskiptaráðuneytið og …

IMD viðskiptaháskólinn metur árlega samkeppnishæfi um 60 landa og hefur Ísland verið á þessum lista frá árinu 1997. Ef gengi Íslands á tímabilinu er skoðað má sjá áhugaverða þróun. Frá árinu 1997 til 2000 batnaði samkeppnishæfni landsins umtalsvert og var sú framför drifin áfram af betri …

Á fjölmennum morgunverðarfundi í morgun kynnti Verslunarráð skýrslu sína um markaðsvæðingu orkukerfisins sem starfshópur ráðsins hefur unnið að undirfarið misseri, undir forystu

Á

Í ræðu sinni á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica, sagði Hrund Rudólfsdóttir, framkvæmdastjóri starfsþróunarsviðs Marels, stöðu hagkerfisins um margt hagfellda miðað við áföll undanfarinna missera. Landið byggi yfir gnægð auðlinda, óspilltri náttúru, …

Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Ráðið hefur jafnframt um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis og eru námsstyrkir Viðskiptaráðs 2012 nú auglýstir til umsóknar. Líkt og undanfarin ár verða veittir …

Hátt í 70 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Grand Hótel Reykjavík nú í morgun. Tilefni fundarins er skýrsla Viðskiptaráðs sem ber heitið

Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

40% forsvarsmanna fyrirtækja í íslensku atvinnulífi telja opinberar stofnanir eða fyrirtæki í opinberum rekstri vera í samkeppni við sitt fyrirtæki. Þá telja 51% fyrirtækja í þjónustu sig vera í samkeppni við hið opinbera, 49% fyrirtækja í verslun og 58% fyrirtækja í byggingar- eða verktakastarfsemi.

Hátt í 70 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Grand Hótel Reykjavík nú í morgun. Tilefni fundarins er skýrsla Viðskiptaráðs sem ber heitið

Skólar Sjálfseignarstofnunar Verslunarráðs Íslands um viðskiptamenntun, Verzlunarskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík, hafa nú lokið skólaárinu 2003-2004. Verslunarráð Íslands hefur um árabil veitt verðlaun fyrir góðan námsárangur við útskrift og brautskráningu skólanna.

Þessi grein er ein aðsendra greina í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Þessi grein er ein af mörgum greinum í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Þessi grein er ein margra í skýrslu Viðskiptaráðs Íslands til árlegs Viðskiptaþings. Skýrslan í ár ber heitið

Ríflega 100 gestir sóttu kynningarfund á úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í dag. Á fundinum kynntu höfundar úttektarinnar helstu niðurstöður kafla hennar og sátu fyrir svörum að því loknu. Að úttektinni stóðu, ásamt

Nú í vikunni stóðu Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins, Kauphöllin og rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti fyrir hádegisverðarráðstefnu um stjórnarhætti fyrirtækja hér á landi. Þátttaka var góð, en um 100 gestir sóttu ráðstefnuna sem haldin var undir yfirskriftinni

Tómas Már Sigurðsson, formaður Viðskiptaráðs, fór í tilefni af 95 ára afmæli ráðsins stuttlega yfir sögu þess í ræðu sinni á Viðskiptaþingi, sem stendur nú yfir. Í erindi hans kom fram m.a. fram að stefna ráðsins hafi alla tíð verið skýra, þ.e. að kröftugt atvinnulíf er

Á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2012-2014. Hreggviður Jónsson, forstjóri og aðaleigandi Veritas Capital hf., var kjörinn formaður Viðskiptaráðs.

Á fjölmennum morgunverðarfundi í morgun kynnti Verslunarráð skýrslu sína um markaðsvæðingu orkukerfisins sem starfshópur ráðsins hefur unnið að undirfarið misseri, undir forystu
Sýni 2741-2760 af 2786 samtals