Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda mætti skattkerfið og boðaði breytingar til einföldunar á Skattadeginum sem fór fram í Hörpu í gær. Fjallað var um skatta og skattframkvæmd á breiðum grunni.
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma stofnana í nýju myndbandi. Frá því að stytting vinnuvikunnar var innleidd árið 2019 hefur helmingur stofnana stytt opnunartíma. Fyrir styttinguna var algengast að stofnanir væru opnar 8 tíma á dag. Núna er algengast að …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Fulltrúum allra aðildarfélaga er heimilt að sækja fundinn.
13. janúar 2026

FuelEU grafi undan samkeppnishæfni Íslands

Viðskiptaráð telur að innleiðing FuelEU Maritime reglugerðar ESB muni leggja ósanngjarna og kostnaðarsama byrði á Ísland sem eyríki. Reglugerðin muni veikja samkeppnishæfni landsins, hækka flutningskostnað og bitna á fyrirtækjum og neytendum, án nægilegs gagnsæis um hvernig gjöld eigi að nýtast til …
13. janúar 2026

Pakkaleikur á fjöl­miðla­markaði

„Einu lausnirnar sem er að finna í fjölmiðlapakkanum er meira af því sama og hefur verið reynt á fjölmiðlamarkaði undanfarin ár, þ.e. auknar opinberar greiðslur til einkarekinna fjölmiðla og varðstaða um yfirburðarstöðu RÚV.“
7. janúar 2026

Opið fyrir umsóknir í Menntasjóð VÍ

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar 2026.
5. janúar 2026

Skattadagurinn fer fram 15. janúar

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður haldinn 15. janúar kl. 8:30-10:00 í Silfurbergi, Hörpu.
5. janúar 2026

Stuðningsstuðullinn hefur aldrei verið lægri

Fjölgun starfa í einkageiranum veldur því að stuðningsstuðull atvinnulífsins lækkar fjórða árið í röð. Stuðullinn stendur nú í 1,1, sem þýðir að fyrir hverja 10 einstaklinga í einkageiranum standa nú 11 einstaklingar utan hans. Viðskiptaráð hefur birt stuðulinn frá árinu 2011 til að meta jafnvægi á …
30. desember 2025

Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs á aðfangadag og á gamlársdag.
22. desember 2025

Kristín S. Hjálmtýsdóttir á ný til Viðskiptaráðs

Kristín S. Hjálmtýsdóttir hefur hafið störf hjá sem sérfræðingur á alþjóðasviði hjá Viðskiptaráði. Kristín snýr aftur til ráðsins eftir 11 ára fjarveru.
19. desember 2025

Ragnar Sigurður tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs

Ragnar Sigurður Kristjánsson er nýr hagfræðingur Viðskiptaráðs. Ragnar hefur starfað á málefnasviði Viðskiptaráðs frá 2023.
18. desember 2025

Viðskiptaráð leitar að hagfræðingi á málefnasvið

Viðskiptaráð leitar að metnaðarfullum einstaklingi til starfa í málefnateymi ráðsins. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og felur í sér greiningar, skrif og miðlun efnis sem miðar að því að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja og hafa jákvæð áhrif á opinbera umræðu um efnahags- og þjóðmál.
18. desember 2025

Lagaumgjörð um lagareldi styðji við áframhaldandi vöxt

Viðskiptaráð fagnar endurskoðun laga um lagareldi. Skýr og fyrirsjáanleg löggjöf er lykilforsenda áframhaldandi vaxtar greinarinnar, aukinnar samkeppnishæfni og stöðugs rekstrarumhverfis.
16. desember 2025

Fyrstu kaupendum beint í dýrara húsnæði

Viðskiptaráð geldur varhug við frumvarpi til breytinga á húsnæðislögum, sem ætlað er að festa hlutdeildarlánakerfið í sessi. Skammur fyrirvari er á málinu og ekki liggja fyrir fullnægjandi greiningar á áhrifum þess. Breytt staða á lánamarkaði ætti jafnframt að gefa tilefni til að endurskoða …
15. desember 2025

Myndband: Skattar hækka um 25 milljarða á næsta ári

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, fer í nýju myndbandi yfir skattahækkanir næsta árs sem samtals nema 25 milljörðum króna. Stjórnvöld hafa boðað átta skattahækkanir og eina skattalækkun í frumvarpi til laga um skatta og gjöld.
12. desember 2025

Helmingur stofnana hefur stytt opnunartíma

Helmingur ríkisstofnana hefur stytt opnunartíma frá því að samið var um styttingu vinnuvikunnar árið 2019. Þá var algengast að stofnanir væru opnar í átta klukkustundir en nú eru flestar með opið í sex klukkustundir. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs á opnunartíma ríkisstofnana.
11. desember 2025

Atvinnustefna á að vera almenn og skapa stöðugt rekstrarumhverfi

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að atvinnustefnu Íslands til 2035. Tryggja þarf jafnræði á milli atvinnugreina og fyrirsjáanleika fyrir atvinnulífið. Of víð og ósamstæð stefna getur grafið undan markmiðum um aukna verðmætasköpun. Viðskiptaráð hvetur því stjórnvöld til að einfalda …
8. desember 2025

Auka ætti frelsi í ráðstöfun útvarpsgjalds

Viðskiptaráðs styður að neytendum verði veitt aukið frelsi til að ráðstafa útvarpsgjaldinu með þeim hætti sem þeir kjósa. Ganga mætti enn lengra og veita fólki frelsi til að ráðstafa öllu gjaldinu til annarra fjölmiðla ef það svo kýs. Samkeppnisstaða á fjölmiðlamarkaði er skökk, sem hefur leitt til …
8. desember 2025

Tillögur í embættismannaskýrslu valdi áhyggjum

Viðskiptaráð hefur tekið til skoðunar skýrslu starfshóps forsætisráðherra um embættismannakerfið. Þar koma fram ýmsar tillögur sem valda ráðinu áhyggjum og sem eru til þess fallnar að rýra vald ráðherra, draga úr sveigjanleika stjórnvalda og auka enn frekar við ríka vernd embættis­manna í starfi.
4. desember 2025

Verðbólgulækkun á Peningamálafundi Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð stóð fyrir árlegum Peningamálafundi í Sjálfstæðissalnum á Parliament Hotel í gær, 27. nóvember. Frábær þátttaka var á viðburðinn í ár en um 200 manns mættu til að hlýða á umræðu um efnahagsmál.
28. nóvember 2025
Sýni 1-20 af 2786 samtals