Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Umsögn um samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki (204. mál, á 154. löggjafarþingi 2023-2024).
27. október 2023

Peningamálafundur Viðskiptaráðs 2023

Yfirskrift fundarins í ár er: Stenst hagstjórnin greiðslumat?
27. október 2023

Viðskiptaráð bakhjarl rannsóknar í því hvernig loka megi kynjabilinu í atvinnulífinu

„Tilgangur rannsóknanna og framlag til vísindasamfélagsins er að koma auga á og benda á færar leiðir til þess að loka því kynjabili sem enn ríkir í atvinnulífinu hér á landi.“
25. október 2023

Umsögn um frumvarp til breytinga á lyfjalögum

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til breytinga á lyfjalögum nr. 100/2020 og lögum nr. 132/2020 um lækningatæki (mál nr. 224).
23. október 2023

Lífstílsverðbólga stjórnvalda

Lækning lífstílsvanda stjórnvalda er tiltekt og forgangsröðun í útgjöldum ríkissjóðs, þannig munu fjármunirnir skila sér þangað sem þörfin er mest.
23. október 2023

Endurskipulagning stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um endurskipulagningu stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Ráðið fagnar áður framlögðum frumvörpum og hvetur stjórnvöld til að halda áfram með frekari sameiningu stofnana, efla samstarf þeirra og samþætta verkefni með það að markmiði að …
20. október 2023

Umsögn um drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til breytinga á búvörulögum nr. 99/1993.
17. október 2023

Umsögn um áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar bifreiða

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar bifreiða. (gjaldtaka aksturs hreinorku- og tengiltvinnbifreiða). Mál nr. 183/2023.
16. október 2023

Reglur um fjárframlög til háskóla

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að reglum um fjárframlög til háskóla (mál nr. 192/2023).
12. október 2023

Skortur á samráði um losunarheimildir

Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu, Samtökum ferðaþjónustunnar og Samtökum iðnaðarinsvið áform um frumvarp til breytinga á lögum um loftslagsmál.
12. október 2023

Umsögn um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál

Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu, Samtökum ferðaþjónustunnar og Samtökum iðnaðarinsvið áform um frumvarp til breytinga á lögum um loftslagsmál. Mál nr. 70/2012 (EES-innleiðing, viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)
12. október 2023

Enn er stefnt að íþyngjandi innleiðingu

Viðskiptaráð ásamt Samtökum atvinnulífsins og Samtökum fjármálafyrirtækja skilaði inn umsögn til Alþingis vegna endurflutts frumvarps til laga um breytingar á lögum um endurskoðendur og lögum um ársreikninga.
12. október 2023

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur

Umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga ársreikninga (endurskoðendanefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.) (mál nr. 184).
12. október 2023

Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024

„Viðskiptaráð fagnar því að lögð sé áhersla á aukið aðhald ríkisfjármála en telur að stíga þurfi stærri skref til að draga úr þenslu og ná verðbólguhorfum niður.“
10. október 2023

Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024

Umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024. Í framlögðu frumvarpi kemur fram að það sé að miklu leyti byggt á síðustu fjármálaáætlun og því eiga fyrri umsagnir ráðsins enn að miklu leyti við.
10. október 2023

Viðskiptaráð í heimsókn til Nox Medical

Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði til greiningar á svefnröskunum. Vörur Nox Medical bæta líf fólks með því að gera svefngreiningar einfaldari og þægilegri.
9. október 2023

Óorð í ýmsum stærðum

„Þegar íslensk stjórnvöld ákveða að innleiða EES-reglugerðir með íþyngjandi hætti skapa þau þeim óþarfa kostnað, sem iðulega fellur á íslenska neytendur og gerir róðurinn þyngri í alþjóðlegri samkeppni.“
4. október 2023

Stöndum vörð um árangur á vinnumarkaði

Á meðan kaupmáttur í kringum okkur rýrnar stendur hann í stað Íslandi
4. október 2023

Annarra manna fé

„Það er engu líkara en að Reykjavíkurborg sé að vinna með kómóreyska franka en ekki krónur. Að setja upp jólaljós við Vesturbæjarlaug kostar til dæmis tvær milljónir.“
3. október 2023

Ákvörðun sem kostað hefur íslenskt atvinnulíf 9,8 milljarða

Að innleiða regluverk, sem sniðið er að milljóna manna þjóðum, með meira íþyngjandi hætti boðar ekki gott og veikir samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja.
2. október 2023
Sýni 341-360 af 2786 samtals