
Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til lengri tíma litið. Þar er farið yfir stofnanaumhverfið á Íslandi, hvernig reglubyrðin hefur þróast hér á landi og áhrifin af því, hvaða verkefni hið opinbera sinnir og þau stóru stuðningskerfi sem það stendur undir.
8. febrúar 2024

Skrifstofa Viðskiptaráðs verður lokuð á morgun vegna Viðskiptaþings.
7. febrúar 2024

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fór fram í dag. Þar var kunngerð niðurstaða úr kosningu í embætti formanns og í stjórn.
7. febrúar 2024

„Það þarf að fara varlega með vald, um það þurfa að vera skýrar reglur og markmið valdbeitingar og eftirlits þurfa að vera ljós.“
31. janúar 2024

Ari Fenger, formaður Viðskiptaráðs, fer yfir stöðu mála í kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins.
29. janúar 2024

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði, skrifar um fimm staðreyndir inn í kjaraviðræður.
24. janúar 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreind mál um vindorku. Til hagræðis tekur umsögnin til hvoru tveggja draga að stefnu um hagnýtingu vindorku og frumvarps til laga um vindorku. (Mál nr. S-1/2024).
23. janúar 2024

Viðskiptaráð Íslands er heildarsamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi.
22. janúar 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreind mál en ráðið hafði áður skilað inn umsögn við málið á fyrri stigum. Til hagræðis tekur umsögnin til hvoru tveggja draga að sjávarútvegsstefnu og frumvarps til laga um sjávarútveg.
17. janúar 2024

Viðskiptaþing 2024 fer fram 8. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica og hefst kl. 13:00.
16. janúar 2024

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram miðvikudaginn 7. febrúar kl. 10:30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.
9. janúar 2024

Viðskiptaráð stendur að Skattadeginum sem hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni.
9. janúar 2024

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um fjölmiðla nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun). Mál nr. 32 á 154. löggjafarþingi.
19. desember 2023

Afgreiðsla vottorða sem Viðskiptaráð gefur út verður með rafrænum hætti á milli jóla og nýárs.
18. desember 2023

„Hérlendis má aftur á móti ætla að læknar þurfi að meðaltali að biðja Sjúkratryggingar árlega um endurnýjun fyrir um tíu þúsund manns vegna þessa lyfjaflokks. Einhver gæti sagt að þarna væri rakið tækifæri til einföldunar og sparnaðar.“
14. desember 2023

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (rekstraröryggi í greiðslumiðlun). Mál nr. 249/2023.
12. desember 2023

Sameiginleg umsögn Viðskiptaráðs, SA, SAF, SFS og SVÞ um frumvarp til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (þskj. 639 í 543. máli)
7. desember 2023

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (forgangsraforka). Mál nr. 541 á 154. löggjafarþingi.
7. desember 2023

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna hreinorku- og tengiltvinnbifreiða. Mál nr. 507 á 154. Löggjafarþingi.
6. desember 2023

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar 2024.
5. desember 2023
Sýni 301-320 af 2786 samtals