Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Umsögn um breytingu á ýmsum lögum vegna þjóðlendna

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hér eftir samtökin, hafa tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna þjóðlendna (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)
4. desember 2023

Árangurslitlar aðgerðir á húsnæðismarkaði

„Stuðningsúrræði stjórnvalda hafa verið of almenn í gegnum tíðina og kostað háar fjárhæðir án þess að ná tilsettum árangri.“
4. desember 2023

Umsögn um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands (hér eftir samtökin) þakka fyrir tækifærið til að fá að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Samtökin hafa áður skilað inn umsögn við málið í samráðsgátt stjórnvalda dags. 30. mars 2023
30. nóvember 2023

Umsögn um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins

Umsögn Viðskiptaráðs á frumvarpi til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Mál nr. 79 á 154. Löggjafarþingi.
30. nóvember 2023

Vel sóttur Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun, 23. nóvember. Yfirskrift fundarins var Stenst hagstjórnin greiðslumat?, en meginumfjöllunarefni fundarins var húsnæðismarkaðurinn og áhrif hans á hagstjórnina hér á landi.
23. nóvember 2023

„Við þurfum raunsæja nálgun“

Ávarp Ara Fenger, formanns Viðskiptaráðs, á Peningamálafundi Viðskiptaráðs sem fram fór 23. nóvember 2023.
23. nóvember 2023

Umsögn um áform um sameiningu NSA og Kríu

Áform um lagasetningu vegna sameiningar Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Kríu, sprota- og nýsköpunarsjóðs (mál nr. 220/2023).
20. nóvember 2023

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á raforkulögum

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuöryggi o.fl.). Mál nr. 348 á 154. löggjafarþingi.
15. nóvember 2023

Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um frumvarp til breytinga á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með frumvarpinu er ætlunin að lögfesta 1. mgr. 6. gr. tilskipunar ESB nr. 2019/904 frá 5. júní 2019 um að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið en hún hefur verið …
14. nóvember 2023

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

Hinn 31. október sl. birti umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir. Frumvarpsdrögin hafa verið tekin til skoðunar á vettvangi Samtaka atvinnulífsins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ – Samtaka …
14. nóvember 2023

Umsögn um áform um breytingu á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta

Hinn 3. nóvember sl. birti fjármála- og efnahagsráðuneytið áform um breytingu á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta, nr. 129/2009, og lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, á samráðsgátt stjórnvalda. Áformin hafa verið tekin til skoðunar á vettvangi Samtaka atvinnulífsins, …
10. nóvember 2023

Stuðningsstuðullinn lækkar

Jákvæð þróun á vinnumarkaði - Stuðningsstuðullinn mældist 1,3 í fyrra og lækkaði annað árið í röð eftir að hafa hækkað samfellt í fjögur ár
10. nóvember 2023

Frumvarp til laga um félagafrelsi á vinnumarkaði

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um félagafrelsi á vinnumarkaði. Ráðið hefur áður tekið umrætt frumvarp til umsagnar og vísar til umsagnar ráðsins dags. 6. desember 2022 við mál nr. 24 á 153. Löggjafarþingi.
6. nóvember 2023

Umsögn við drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu (fjarheilbrigðisþjónusta). Með frumvarpinu er ætlunin að veita lagastoð, skýra og samræma hugtakanotkun um fjarheilbrigðisþjónustu og mismunandi þætti hennar.
2. nóvember 2023

The Icelandic Economy – 4F 2023

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
2. nóvember 2023

Ný útgáfa um íslenskt efnahagslíf - 4. ársfjórðungur

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
2. nóvember 2023

Umsögn um endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir (mál nr. 51 á 154. löggjafarþingi).
1. nóvember 2023

Hvalir eru ekki blóm

„Ég skil að það sé freistandi að skrifa fréttir um innkaupakörfu áhrifavalds í útlöndum eða fólk sem keypti sér hús í smábæ í Danmörku, en án samhengis segja þær lítið.“
1. nóvember 2023

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um endurnot opinberra upplýsinga

Umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til breytinga á lögum um endurnot opinberra upplýsinga, nr. 45/2018 (Mál nr. 190/2023).
27. október 2023
Sýni 321-340 af 2786 samtals