Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um endurnot opinberra upplýsinga

Umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til breytinga á lögum um endurnot opinberra upplýsinga, nr. 45/2018 (Mál nr. 190/2023).
27. október 2023

Umsögn um samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki (204. mál, á 154. löggjafarþingi 2023-2024).
27. október 2023

Umsögn um frumvarp til breytinga á lyfjalögum

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til breytinga á lyfjalögum nr. 100/2020 og lögum nr. 132/2020 um lækningatæki (mál nr. 224).
23. október 2023

Endurskipulagning stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um endurskipulagningu stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Ráðið fagnar áður framlögðum frumvörpum og hvetur stjórnvöld til að halda áfram með frekari sameiningu stofnana, efla samstarf þeirra og samþætta verkefni með það að markmiði að …
20. október 2023

Umsögn um drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til breytinga á búvörulögum nr. 99/1993.
17. október 2023

Umsögn um áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar bifreiða

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar bifreiða. (gjaldtaka aksturs hreinorku- og tengiltvinnbifreiða). Mál nr. 183/2023.
16. október 2023

Reglur um fjárframlög til háskóla

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að reglum um fjárframlög til háskóla (mál nr. 192/2023).
12. október 2023

Umsögn um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál

Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu, Samtökum ferðaþjónustunnar og Samtökum iðnaðarinsvið áform um frumvarp til breytinga á lögum um loftslagsmál. Mál nr. 70/2012 (EES-innleiðing, viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)
12. október 2023

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur

Umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga ársreikninga (endurskoðendanefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.) (mál nr. 184).
12. október 2023

Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024

Umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024. Í framlögðu frumvarpi kemur fram að það sé að miklu leyti byggt á síðustu fjármálaáætlun og því eiga fyrri umsagnir ráðsins enn að miklu leyti við.
10. október 2023

Áform um frumvarp til laga um nýtingu og stjórnun nytjastofna sjávar

Umsögn um Auðlindina okkar – sjálfbæran sjávarútveg (mál nr. 159/2023) og áform um frumvarp til laga um nýtingu og stjórnun nytjastofna sjávar - Mál nr. 160/2023.
29. september 2023

Sjónarmið vegna vinnu starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ósk um sjónarmið hagsmunaaðila og annarra vegna vinnu starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu - Mál nr. 119/2023.
13. september 2023

Áform um frumvarp til laga um högun í upplýsingatækni í rekstri ríkisins

Umsögn Viðskiptaráðs um áform um frumvarp til laga um högun í upplýsingatækni í rekstri ríkisins. Mál nr. 148/2023.
31. ágúst 2023

Umsögn um breytingar á húsaleigulögum

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (tillögur starfshóps um endurskoðun húsaleigulaga). Mál nr. 140/2023.
25. ágúst 2023

Umsögn um sameiningu stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins

Umsögn Viðskiptaráðs um sameiningu stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, mál nr. 103/2023.
13. júní 2023

Umsögn um valkosti og greiningu á vindorku

Umsögn Viðskiptaráðs um valkosti og greiningu á vindorku - skýrslu starfshóps, mál nr. 84/2023.
24. maí 2023

Umsögn breytingar á lögum um endurskoðun og ársreikninga

Umsögn Viðskiptaráðs, SA og SFF um frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga, mál nr. 981.
16. maí 2023

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, mál nr. 982.
10. maí 2023

Rafrænar skuldaviðurkenningar verði ekki einskorðaðar við neytendur

Umsögn Viðskiptaráðs við frumvarp til laga um rafrænar skuldaviðurkenningar (mál nr. 980)
10. maí 2023

Viðskiptaráð styður hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsfólks

Umsögn um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um heilbrigðisstarfsmenn, nr. 34/2012 (mál nr. 987)
8. maí 2023
Sýni 161-180 af 465 samtals