Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Regluverk á að vera einfalt og skilvirkt

Umsögn um breytingar á reglugerð um löggiltar iðngreinar nr. 940/1999, með áorðnum breytingum (mál nr. 107/2022)
25. ágúst 2022

Hagsmunamál að fæla ekki burt erlenda fjárfestingu

Umsögn Viðskiptaráðs um áform um lagasetningu um rýni á erlendum fjárfestingum vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu
10. júlí 2022

Viðskiptaráð reiðubúið til samvinnu um faglega meðferð málsins

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi til laga um tekjuskatt (mál nr. 23)
14. júní 2022

Ómálefnaleg mismunun og dregið úr fjölbreytni

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi til áfengislaga (mál nr. 596)
9. júní 2022

Stígum skrefið til fulls - öllum til hagsbóta

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur (mál nr. 470)
2. júní 2022

Viðskiptaráð fagnar stuðningi við nýsköpunar- og þróunarstarf

Umsögn Viðskiptaráðs um breytingu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki (mál nr. 569)
2. júní 2022

Mikilvægt að taka tillit til fleiri þátta við mat á sóttvarnaaðgerðum

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til sóttvarnalaga (mál nr. 498)
2. júní 2022

Fullkomin óvissa um kostnað ríkissjóðs

Umsögn Viðskiptaráðs um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar (mál nr. 692)
2. júní 2022

Ekki svigrúm til aukinna útgjalda

Umsögn Viðskiptaráðs um fjármálaáætlun
16. maí 2022

Gengið of langt í afskiptum hins opinbera af verslunarrekstri

Umsögn Viðskiptaráðs um breytingu á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur
7. apríl 2022

Stjórn Landspítala verði raunverulegur æðsti ákvörðunaraðili

Umsögn Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu
7. apríl 2022

Jafna þarf stöðu innlendra áfengisframleiðenda

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum.
24. mars 2022

Bæta þarf úr annmörkum og leggja mat á áhrif

Umsögn Viðskiptaráðs, SA og SI um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna.
24. mars 2022

Lögð verði áhersla á að liðka fyrir komu erlendra sérfræðinga

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030
2. mars 2022

Viðspyrnustyrkir eitt þeirra tóla sem nýst hafa hvað best

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um framhald viðspyrnustyrkja.
21. febrúar 2022

Rauntímaupplýsingar væru til bóta

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna.
21. febrúar 2022

Endurskoðun fari fram þegar nauðsynlegar upplýsingar eru til reiðu

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi til laga um sóttvarnir.
16. febrúar 2022

Skoða þarf fleiri hliðar á samkeppnisumhverfi íslenskra fjölmiðla

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingar á lögum um Ríkisútvarpið.
16. febrúar 2022

Nauðsynlegt að líta heildstætt á vinnumarkaðinn á Íslandi

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
15. febrúar 2022

Mikilvægi fjölbreytni er augljóst

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum hinsegin fólks.
9. febrúar 2022
Sýni 201-220 af 465 samtals