
Umsögn Viðskiptaráðs um áform um gerð lagafrumvarps til breytinga á lögum nr. 96/2023 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS2-kerfið)
14. febrúar 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um frumvarp til breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2023 (erlendar fjárfestingar í nýsköpun). Mál nr. S-26/2024.
14. febrúar 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreind mál um vindorku. Til hagræðis tekur umsögnin til hvoru tveggja draga að stefnu um hagnýtingu vindorku og frumvarps til laga um vindorku. (Mál nr. S-1/2024).
23. janúar 2024

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreind mál en ráðið hafði áður skilað inn umsögn við málið á fyrri stigum. Til hagræðis tekur umsögnin til hvoru tveggja draga að sjávarútvegsstefnu og frumvarps til laga um sjávarútveg.
17. janúar 2024

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um fjölmiðla nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun). Mál nr. 32 á 154. löggjafarþingi.
19. desember 2023

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (rekstraröryggi í greiðslumiðlun). Mál nr. 249/2023.
12. desember 2023

Sameiginleg umsögn Viðskiptaráðs, SA, SAF, SFS og SVÞ um frumvarp til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (þskj. 639 í 543. máli)
7. desember 2023

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (forgangsraforka). Mál nr. 541 á 154. löggjafarþingi.
7. desember 2023

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna hreinorku- og tengiltvinnbifreiða. Mál nr. 507 á 154. Löggjafarþingi.
6. desember 2023

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hér eftir samtökin, hafa tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna þjóðlendna (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)
4. desember 2023

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands (hér eftir samtökin) þakka fyrir tækifærið til að fá að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Samtökin hafa áður skilað inn umsögn við málið í samráðsgátt stjórnvalda dags. 30. mars 2023
30. nóvember 2023

Umsögn Viðskiptaráðs á frumvarpi til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Mál nr. 79 á 154. Löggjafarþingi.
30. nóvember 2023

Áform um lagasetningu vegna sameiningar Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Kríu, sprota- og nýsköpunarsjóðs (mál nr. 220/2023).
20. nóvember 2023

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuöryggi o.fl.). Mál nr. 348 á 154. löggjafarþingi.
15. nóvember 2023

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um frumvarp til breytinga á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með frumvarpinu er ætlunin að lögfesta 1. mgr. 6. gr. tilskipunar ESB nr. 2019/904 frá 5. júní 2019 um að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið en hún hefur verið …
14. nóvember 2023

Hinn 31. október sl. birti umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir. Frumvarpsdrögin hafa verið tekin til skoðunar á vettvangi Samtaka atvinnulífsins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ – Samtaka …
14. nóvember 2023

Hinn 3. nóvember sl. birti fjármála- og efnahagsráðuneytið áform um breytingu á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta, nr. 129/2009, og lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, á samráðsgátt stjórnvalda. Áformin hafa verið tekin til skoðunar á vettvangi Samtaka atvinnulífsins, …
10. nóvember 2023

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um félagafrelsi á vinnumarkaði. Ráðið hefur áður tekið umrætt frumvarp til umsagnar og vísar til umsagnar ráðsins dags. 6. desember 2022 við mál nr. 24 á 153. Löggjafarþingi.
6. nóvember 2023

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu (fjarheilbrigðisþjónusta). Með frumvarpinu er ætlunin að veita lagastoð, skýra og samræma hugtakanotkun um fjarheilbrigðisþjónustu og mismunandi þætti hennar.
2. nóvember 2023

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir (mál nr. 51 á 154. löggjafarþingi).
1. nóvember 2023
Sýni 141-160 af 465 samtals