Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Umsagnir VÍ um lagafrumvörp nú í þinglok

Senn líður að lokum 131. löggjafarþings. Verslunarráð hefur veitt umsagnir um hátt í fimmtíu lagafrumvörp það sem af er þessu þingi. Lagafrumvörp þessi eru misbrýn að efni til eins og gengur. Undanfarið hefur þó verið fjallað á Alþingi um nokkur umfangsmikil lagafrumvarp sem snerta viðskiptalífið, í …
2. maí 2005

Umsagnir VÍ um lagafrumvörp nú í þinglok

Senn líður að lokum 131. löggjafarþings. Verslunarráð hefur veitt umsagnir um hátt í fimmtíu lagafrumvörp það sem af er þessu þingi. Lagafrumvörp þessi eru misbrýn að efni til eins og gengur. Undanfarið hefur þó verið fjallað á Alþingi um nokkur umfangsmikil lagafrumvarp sem snerta viðskiptalífið, í …
2. maí 2005

Nauðsynlegt er að flugrekstri séu búin samkeppnishæf rekstrarskilyrði

Tryggja þarf að flugrekendur búi ekki við óþarflega íþyngjandi regluverk.

Viðspyrna forsenda velferðar

Í ljósi þess hve mikið er í húfi, einkum vegna atvinnuleysis á „biblískum skala“ og hruns í gjaldeyristekjum, ætti forgangsatriði stjórnvalda að vera að leita leiða til að atvinnulífið komist sem fyrst aftur á lappir.

Þingsályktunartillaga um sölu ríkiseigna jákvætt skref

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um þingsályktunartillögu um sölu ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfestingu í innviðum. Viðskiptaráð fagnar tillögunni og tekur undir með flutningsmönnum hennar að nauðsynlegt sé að hafa heildaryfirsýn yfir eignir ríkisins. Slík heildarsýn er til þess …
Sýni 461-465 af 465 samtals