Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð vinnur að því að efla íslenskt efnahagslíf og skapa þannig forsendur til framfara og bættra lífskjara. Við erum frjáls félagasamtök sem hafa starfað samkvæmt þessu leiðarljósi frá árinu 1917.

Kynntu þér aðild

Fréttir og málefni

Lísbet Sigurðardóttir til Viðskiptaráðs

Lísbet Sigurðardóttir hefur verið ráðin í stöðu lögfræðings á málefnasviði Viðskiptaráðs. Hún kemur til ráðsins frá þingflokki Sjálfstæðisflokkins þar …
4. febrúar 2025

Stærsti óvissuþáttur rammáætlunar stendur óhaggaður

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar skýrslu starfshóps um endurskoðun á lögum um rammaáætlun sem hafði það að markmiði að tryggja skilvirka og …
3. febrúar 2025

Að skattleggja eggin áður en hænan verpir

Umræða um hækkun fjármagnstekjuskatts skýtur reglulega upp kollinum. En sjaldan er framkvæmd skattlagninginnar rædd þó hún geti haft alveg jafn mikil …
30. janúar 2025

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2025

Johan Norberg, Ásdís Kristjánsdóttir, Róbert Wessman, Kristrún Frostadóttir og Andri Þór Guðmundsson eru á meðal fyrirlesara á Viðskiptaþingi 2025 sem …
27. janúar 2025

Hagræðingarumsögn Viðskiptaráðs: 100 milljarðar í 60 skrefum

Viðskiptaráð hefur mótað 60 tillögur sem samanlagt hagræða um 122 ma. kr. á ári í rekstri ríkissjóðs. Tillögurnar eru hryggjarstykkið í umsögn ráðsins …
24. janúar 2025

Peningamálafundur 6. febrúar: Liggja vegir til lágra vaxta?

Peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram fimmtudaginn 6. febrúar 2025 frá kl. 8:30 til 10:00 í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík. Léttur morgunverður …
23. janúar 2025

Þörf á stærri skrefum í átt til einföldunar

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur lagt fram drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á …
20. janúar 2025

Skráning hafin á Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti viðburður ársins í íslensku viðskiptalífi.
17. janúar 2025

Aðgát skal höfð í nærveru fjármagns: Erindi á Skattadegi 2025

Hugmyndaríkt fólk þarf aðgang að fjármagni, svo það geti hrint hugmyndum sínum í framkvæmd. Flest lönd leitast við laða til sín öflugan mannauð og …
16. janúar 2025

Sanngjarnt og einfalt skattkerfi er hagkvæmara

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, þreytti frumraun sína á Skattadeginum sem fram fór í dag. Fjallað var um skatta á breiðum …
14. janúar 2025

10 vindorkukostir: Allir orkukostir í biðflokk

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög verkefnastjórnar rammaáætlunar að flokkun tíu vindorkukosta. Ráðið ítrekar enn og aftur þá afstöðu sína að …
13. janúar 2025

Viltu vita meira?

Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs